Fá nýjan Baldvin í Garðinn í árslok

Í Vigo á Spáni. Brúin var hífð á nýjan Baldvin …
Í Vigo á Spáni. Brúin var hífð á nýjan Baldvin Njálsson GK 400 í vikunni og er áformað að skipið verði tilbúið eftir átta mánuði. Ljósmynd/Willum Andersen

Unnið er af fullum krafti við Baldvin Njálsson GK, nýjan flakafrystitogara Nesfisks ehf. í Garði, í Armon-skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Útlit er fyrir að áform um að skipið verði afhent fyrir árslok standist og hefur kórónufaraldurinn ekki enn sem komið er tafið smíðina.

Samið var um smíði skipsins haustið 2019 og var skipið sjósett hjá Armon fyrir viku og í vikunni var brúin hífð á skipið og spilin um borð. Fyrirtækið Skipasýn í Reykjavík hannar skipið og segir Sævar Birgisson framkvæmdastjóri að síðustu daga hafi búnaði á millidekk verið „sópað“ um borð og síðan taki hvert verkefnið við af öðru um borð í skipinu næstu mánuði. Mikil reynsla sé hjá Armon og stöðin afhendi nokkur skip árlega.

Skipið verður allt hið fullkomnasta, rúmlega 66 metrar að lengd og 16 metrar á breidd. Aðgerðar- og flökunarbúnaður og færibönd er meðal þess sem kemur frá fyrirtækinu Klaka í Kópavogi, sjálfvirkur búnaður til frystingar, pökkunar og flutnings niður í lest og vöruhótel kemur frá norska fyrirtækinu Optimar og frystivélar frá spænsku fyrirtæki. Optimice BP-120 krapavél og T-2000 forðatankur frá Kapp ehf. verður í skipinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »