„Hörkuvinna en gaman þegar vel gengur“

Áhöfnin á Bárði SH-81 hefur mokfiskað í netin.
Áhöfnin á Bárði SH-81 hefur mokfiskað í netin. mbl.is/Alfons

Pétur Pétursson og áhöfn hans á Bárði SH-81 halda áfram að mokfiska í netin. Í gær lönduðu þeir tvívegis, alls um 60 tonnum, sem fengust um hálftíma frá bryggjunni á Rifi.

Þeim var vel fagnað með páskaeggjum er þeir komu að landi síðdegis, eins og sjá má á myndinni. Yngsti Pétur Pétursson er á milli pabba síns og afa.

Í mars kom Bárður með um 1.150 tonn af óslægðu að landi og frá áramótum er aflinn um 2.250 tonn, 99% þorskur. Í mars í fyrra var aflinn tæp 1.100 tonn og á vertíðinni í fyrravetur, frá áramótum til 11. maí, var aflinn alls 2.311 tonn. Líklegt er að það met verði slegið fyrr en síðar. Bárður SH-81 kom nýr til landsins frá Danmörku í lok árs 2019 og er 23,6 metra plastbátur.

Pétur skipstjóri segir í Morgunblaðinu í dag að mars hefði verið einstakur, yfirleitt gott tíðarfar og góður afli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »