Bygging nýs hrognahúss við laxeldisstöð Benchmark Genetics Iceland (áður Stofnfisks) í Vogunum á Reykjanesi hefur farið vel af stað og framkvæmdir gengið hratt en fyrsta skóflustunga var tekin í nóvember. Húsið mun auka framleiðslugetu á laxahrognum umtalsvert, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Þar segir að hrognahúsið verði tekið í notkun í haust og fyrstu hrognin verði lögð inn um miðjan júní. Í húsinu munu vera 10 þúsund 5 lítra eldisker sem hvert fyrir sig þroskar hrogn undan einni hrygnu og er gert ráð fyrir að framleiðslugeta nýja hússins verði yfir 300 milljónir laxahrogna á ári.
„Nýja hrognahúsið tryggir að hin vinsælu kynbættu laxahrogn fyrirtækisins verði að bestu gæðum svo og ein heilbrigðustu hrogn í heiminum í dag sem hægt er að afhenda allar vikur ársins út um allan heim. Undanfarin misseri hefur áhugi á laxeldi á landi aukist gífurlega og erum við að búa okkur undir að geta annað eftirspurn á þeim markaði úti um allan heim,“ segir dr. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri Benchmark Genetics Iceland.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína | |
---|---|
Þorskur | 10.922 kg |
Ýsa | 1.211 kg |
Keila | 50 kg |
Ufsi | 20 kg |
Samtals | 12.203 kg |
22.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.175 kg |
Ýsa | 1.669 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 4.849 kg |
22.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.107 kg |
Langa | 2.720 kg |
Ýsa | 1.100 kg |
Samtals | 7.927 kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína | |
---|---|
Þorskur | 10.922 kg |
Ýsa | 1.211 kg |
Keila | 50 kg |
Ufsi | 20 kg |
Samtals | 12.203 kg |
22.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.175 kg |
Ýsa | 1.669 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 4.849 kg |
22.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.107 kg |
Langa | 2.720 kg |
Ýsa | 1.100 kg |
Samtals | 7.927 kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |