Gullinrafi fær landvistarleyfi á Reykjanesi

Gullinrafi er hraðvaxta fiskur og nær 3-4 kílóa þyngd á …
Gullinrafi er hraðvaxta fiskur og nær 3-4 kílóa þyngd á 14 mánuðum. Ljósmynd/Wikipedia Commons

Umhverfisstofnun hefur veitt Stolt Sea Farm leyfi til innflutnings á tíu þúsund seiðum gullinrafa (Seriola dumerili) til notkunar í tilraunaeldi í eldisstöð í Reykjanesbæ.

Þar hyggst félagið hefja tilraunarækt á tegundinni með hámarkslífmassa 30 tonn, eins og áður hefur verið greint frá í Morgunblaðinu. Gullinrafi er hraðvaxta og er fyrirhugað að flytja inn seiði nú í vor frá eldisstöð á Spáni.

Rakið er í greinargerð með leyfisveitingunni að í gögnum með umsókninni komi fram að tilraunaeldið muni fara fram í lokuðum kerum á landi og því sé nær útilokað að tegundin geti sloppið út. Umrædd tegund sé ekki þekkt fyrir að vera ágeng, hvorki í sínum náttúrulegu útbreiðslusvæðum né utan þeirra. Nær útilokað sé að viðkomandi tegund geti lifað af í sjónum við Ísland þar sem hitastig sjávar hér sé um 10°C lægra en tegundin þurfi til að geta þrifist. Þróunarfræðilega séð eigi tegundin sér aðeins fjarskylda ættingja hér við land og því sé enginn möguleiki talinn á kynblöndun við aðrar tegundir, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.7.24 637,25 kr/kg
Þorskur, slægður 24.7.24 539,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.7.24 396,55 kr/kg
Ýsa, slægð 24.7.24 292,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.7.24 203,63 kr/kg
Ufsi, slægður 24.7.24 286,75 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 24.7.24 633,84 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.7.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Steinbítur 1.366 kg
Ýsa 517 kg
Þorskur 86 kg
Hlýri 6 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 1.981 kg
24.7.24 Hilmir ST 1 Handfæri
Þorskur 660 kg
Ufsi 121 kg
Ýsa 98 kg
Samtals 879 kg
24.7.24 Sæbyr ST 25 Handfæri
Þorskur 1.161 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 1.164 kg
24.7.24 Margrét GK 33 Lína
Ýsa 4.567 kg
Þorskur 1.786 kg
Steinbítur 270 kg
Langa 7 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 6.635 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.7.24 637,25 kr/kg
Þorskur, slægður 24.7.24 539,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.7.24 396,55 kr/kg
Ýsa, slægð 24.7.24 292,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.7.24 203,63 kr/kg
Ufsi, slægður 24.7.24 286,75 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 24.7.24 633,84 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.7.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Steinbítur 1.366 kg
Ýsa 517 kg
Þorskur 86 kg
Hlýri 6 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 1.981 kg
24.7.24 Hilmir ST 1 Handfæri
Þorskur 660 kg
Ufsi 121 kg
Ýsa 98 kg
Samtals 879 kg
24.7.24 Sæbyr ST 25 Handfæri
Þorskur 1.161 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 1.164 kg
24.7.24 Margrét GK 33 Lína
Ýsa 4.567 kg
Þorskur 1.786 kg
Steinbítur 270 kg
Langa 7 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 6.635 kg

Skoða allar landanir »