Minni samþjöppun í sjávarútvegi en víða

44 fyrirtæki skipta með sér 88% þeirra aflaheimilda sem úthlutað …
44 fyrirtæki skipta með sér 88% þeirra aflaheimilda sem úthlutað er í landinu. Árni Sæberg

„Þvert á það sem mætti ætla af umræðunni hér á landi er samþjöppun í sjávarútvegi í raun ekki mikil. Það sést ekki síst þegar litið er til annarra atvinnugreina á borð við heild- og smásöluverslun, málmframleiðslu og byggingariðnaðinn. Ef við skoðum smásölumarkaðinn þá eru örfá fyrirtæki sem ráða nær öllum markaðnum og átta stærstu fyrirtækin eru með 88% markaðshlutdeild. Ef litið er til sjávarútvegsins eru 88% markaðarins í höndum 44 fyrirtækja.“ Þetta segir Svanur Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur og framkvæmdastjóri Bláa hagkerfisins ehf. sem nýverið gaf út skýrslu um samkeppni í íslenskum sjávarútvegi.

Blóðug alþjóðleg samkeppni

Bendir hann á að sjávarútvegurinn eigi í blóðugri samkeppni á alþjóðamarkaði og að hverfandi hluti framleiðslunnar sé til endanotkunar á íslenskum markaði, því sé öfugt farið með smá- og heildsöluna sem þjónusti fyrst og fremst þann örsmáa markað sem íslenska hagkerfið er.

Svanur Guðmundsson.
Svanur Guðmundsson.

„Menn hafa gríðarlegar áhyggjur af samþjöppun í sjávarútvegi sem er að keppa við útgerðir um heim allan sem eru miklu stærri en öll greinin hér heima. En svo þykir ekkert tiltökumál að það séu örfáir bankar og tryggingafélög, örfáir byggingarverktakar. Meira að segja í annarri þjónustu og framleiðslu sem beint er á alþjóðlegan markað, líkt og í málmvinnslu og flugþjónustu, eru fyrirtækin örfá.“

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »