Tveir erlendir fjárfestingasjóðir koma að hlutafjáraukningu í sprotafyrirtækinu Hefring ehf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.
Hefring ehf. var stofnað árið 2018 af þeim Magnúsi Þór Jónssyni, Birni Jónssyni og Karli Birgi Björnssyni. Fyrirtækið vinnur að þróun á Hefring Marine siglingakerfinu sem gengur í megin atriðum út á að verja báta, skip og áhafnir þeirra fyrir höggum og hættulegum hreyfingum sem verða til vegna samspils siglingar, sjólags, hraða, stefnu og veðurs.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur leitt hlutafjáraukningu sprotafyrirtækisins en nýsköpunarsjóðurinn kom fyrst að fjármögnun Hefring árið 2019 og eignaðist þannig fjórðungshlut í félaginu.
Upphæð hlutafjáraukningarinnar er ekki gefin upp en Karl Birgir Björnsson, framkvæmdastjóri Hefring segir í samtali við 200 mílur að fjárfestingin sé næg til þess að fyrirtækið geti með þægilegu móti ráðist í þróun og framleiðslu næsta eina og hálfa til tvö árin.
Erlendur fjárfestingasjóðirnir sem nú taka þátt í hlutafjáraukningu Hefring eru eru Innoport, sem er þýskur sjóður, og hins vegar TechNexus, sem er bandarískur sjóður.
„Innoport er í eigu þýska fyrirtækisins Schulte Group sem er eitt það stærsta í heiminum í útgerð og rekstri flutningaskipa sem og skipa og báta fyrir annarskonar atvinnustarfsemi. Hjá Schulte Group starfa um 20 þúsund starfsmenn um allan heim en fyrirtækið á eða gerir út tæplega sjö hundruð skip af ýmsum gerðum. “ segir í tilkynningu frá Nýsköpunarsjóði.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.822 kg |
Ýsa | 457 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 9.301 kg |
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.433 kg |
Þorskur | 452 kg |
Karfi | 167 kg |
Keila | 164 kg |
Hlýri | 120 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 7.359 kg |
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 159 kg |
Þorskur | 119 kg |
Ýsa | 119 kg |
Langa | 12 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 413 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.822 kg |
Ýsa | 457 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 9.301 kg |
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.433 kg |
Þorskur | 452 kg |
Karfi | 167 kg |
Keila | 164 kg |
Hlýri | 120 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 7.359 kg |
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 159 kg |
Þorskur | 119 kg |
Ýsa | 119 kg |
Langa | 12 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 413 kg |