Í morgun var búið að úthluta 395 leyfum til strandveiða sem hófust í dag, að því er fram kemur í svari Fiskistofu við fyrirspurn 200 mílna. Eftirlit með veiðunum verður að mestu með hefðbundnu sniði, en við bætist notkun dróna til eftirlits.
„Áhersla verður lögð á veru eftirlitsmanna í höfnum, ekki síst núna í upphafi veiðanna. Þeir munu þar leiðbeina sjómönnum um notkun afladagbókarappsins sem sumir byrjuðu að nota í fyrra en nú eru rafræn skil á afladagbók skylda fyrir alla,“ segir í svarinu.
Þá vekur stofnunin athygli á að unnið hafi verið að endurbótum á rafrænni skráningu afla. „Með tilkomu rafrænna skila á afladagbók er búið að breyta aflaskráningu við löndun þannig að gögn úr afladagbókunum forskrást í löndunarkerfið á hafnarvog. Til þess að það gangi eftir og auðveldi og flýti fyrir lönduninni þarf skipstjóri fiskibáts að skila afladagbókinni rafrænt strax þegar veiðum lýkur og áður en að löndun kemur.“
Þessar breytingar eru sagðar afar mikilvægar þar sem þetta geri allan afla rekjanlegan allt frá veiðiferðinni sjálfri. Gert er ráð fyrir að upplýsingarnar fylgi aflanum upp virðiskeðjuna alla leið til neytenda. „Þetta er æ mikilvægara þegar tryggja skal aðgang afurðanna að verðmætustu mörkuðunum,“ segir í svarinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |