2.800 fermetra kassaverksmiðja rís á Djúpavogi

Mikil athafnasemi er ávallt við höfnina á Djúpavogi. Allt að …
Mikil athafnasemi er ávallt við höfnina á Djúpavogi. Allt að 100 tonnum af laxi er slátrað hjá Búlandstindi á dag. Auk þess er bolfiski landað. mbl.is/Sigurður Bogi

2.800 fermetra verksmiðjuhús plastkassaverksmiðju mun væntanlega rísa á Djúpavogi í lok árs eða í byrjun þess næsta. Framkvæmdir við grunn hússins eru hafnar.

Í húsinu á að framleiða 1,2 til 1,3 milljónir frauðplastkassa fyrir laxeldisfyrirtækin sem standa að laxasláturhúsinu Búlandstindi. Laxaslátrunin er forsendan fyrir byggingu plastkassaverksmiðjunnar.

Húsið hefur stækkað frá því sem áætlað var í upphafi, að sögn Elís Hlyns Grétarssonar, framkvæmdastjóra Búlandstinds á Djúpavogi.

Áætlað er að stofnkostnaður húss og tækjabúnaðar geti nálgast 1,5 milljarða króna. Laxeldið á Austfjörðum gæti þurft 1,2 til 1,3 milljónir kassa á næsta ári og mun þörfin mögulega aukast með aukinni framleiðslu á laxi. Til að byrja með verða framleiddar fáeinar tegundir kassa fyrir laxeldið en er ekki útilokað að kassar verði seldir til annarra útflytjenda á ferskum fiski frá Austurlandi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »