Íslenskar sjávarafurðir lækka í verði

Verð íslenskra sjávarafurða í erlendri mynt hefur lækkað um tæplega …
Verð íslenskra sjávarafurða í erlendri mynt hefur lækkað um tæplega 9% síðasta árið. Á móti vegur veiking krónu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Verð íslenskra sjávarafurða hefur lækkað um tæplega 9% í erlendri mynt frá því á fyrsta árfjórðungi síðasta árs, rétt áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Vísitala botnfiskafurða hefur lækkað um 9,8% en uppsjávarafurða um 3,4%. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans.

Á móti þessu vegur að íslenska krónan hefur veikst um 7,3% á sama tímabili og fá sjávarútvegsfyrirtæki því fleiri krónur fyrir vörur seldar í erlendri mynt.

Samanlögð áhrif veikingar krónunnar og lækkunar afurðaverðs eru þó neikvæð um 2,1%, sé fyrsti fjórðungur þessa árs borinn saman við sama fjórðung í fyrra. Markaðsverðið hefur nú lækkað fjóra ársfjórðunga í röð. 

Heimsmarkaðsverð matvæla lækkaði nokkuð eftir að heimsfaraldurinn braust út, en tók svo við sér á þriðja fjórðungi síðasta árs og er nú um 20% hærra en þegar faraldurinn braust út. Heimsmarkaðsverð á kjöti er þó enn 3% lægra en fyrir faraldur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 660,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 324,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 660,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 324,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »