Ágætisveiði við strendur Færeyja

Beitir NK hélt á miðin út af Færeyjum á laugardag …
Beitir NK hélt á miðin út af Færeyjum á laugardag og er þegar með 2.410 tonna afla um borð. Ljósmynd/William Geir Þorsteinsson/Síldarvinnslan

„Það hefur verið ágætisveiði en hins vegar hefur verið heldur dapurt í nótt og í morgun. Það á örugglega eftir að skána,“ segir Sturla Þórðarson, skipstjóri á Beiti NK, í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Skipið hélt til kolmunnaveiða á miðunum austur af Færeyjum á laugardag og er áætlað að skipið sé með um 2.410 tonna afla um borð.

„Hér eru einungis tvö íslensk skip að veiðum auk okkar, en það er fullt af Rússum og margir Færeyingar og einn Grænlendingur að auki,“ segir Sturla.

Liðin er rét rúm vika frá því kolmunna var landað síðast í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Þá kom Börkur NK með 2.230 tonn. Á Seyðisfirði var síðast landað í verksmiðju fyrirtækisins á þriðjudag þegar Hákon EA, sem Gjögur gerir út, kom með 1.650 tonn.

Hákon EA.
Hákon EA. Ljósmynd/Gjögur
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.10.24 512,81 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.24 483,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.24 258,32 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.24 230,35 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.24 263,75 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.24 289,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 3.10.24 260,89 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.10.24 186,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.501 kg
Þorskur 1.335 kg
Hlýri 33 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.871 kg
3.10.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 7.060 kg
Skarkoli 2.386 kg
Þorskur 1.588 kg
Sandkoli 180 kg
Langlúra 158 kg
Steinbítur 17 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 11.396 kg
3.10.24 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 1.228 kg
Keila 242 kg
Steinbítur 133 kg
Ýsa 86 kg
Karfi 16 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 1.715 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.10.24 512,81 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.24 483,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.24 258,32 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.24 230,35 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.24 263,75 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.24 289,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 3.10.24 260,89 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.10.24 186,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.501 kg
Þorskur 1.335 kg
Hlýri 33 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.871 kg
3.10.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 7.060 kg
Skarkoli 2.386 kg
Þorskur 1.588 kg
Sandkoli 180 kg
Langlúra 158 kg
Steinbítur 17 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 11.396 kg
3.10.24 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 1.228 kg
Keila 242 kg
Steinbítur 133 kg
Ýsa 86 kg
Karfi 16 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 1.715 kg

Skoða allar landanir »