Strandveiðisjómenn eru almennt ánægðir með fyrsta mánuð vertíðarinnar, aflabrögð, gæftir og verðið fyrir fiskinn, sem hefur verið mun hærra en í fyrra.
Það sem skyggir á og er áhyggjuefni, að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda, er hversu erfiðlega hefur gengið á suðursvæði frá Höfn í Borgarnes.
Þegar einn veiðidagur er eftir í maí hafa rúmlega 600 bátar fengið leyfi. Flestir eru með leyfi á A-svæði frá Arnarstapa til Súðavíkur, 239 talsins, og er afli í róðri að meðaltali 702 kíló. Á B-svæði frá Norðurfirði til Grenivíkur eru 122 bátar, meðalafli í róðri 592 kíló. Á C-svæði frá Húsavík til Djúpavogs eru 92 bátar og meðalafli á dag 589 kíló. 151 er með leyfi á D-svæði og afli í róðri að meðaltali 494 kíló. Bátar eru bundnir sínu svæði og geta ekki leitað á önnur mið.
Örn segir að að heilt yfir byrji strandveiðitíminn vel og mestu muni um gott verð fyrir handfæraþorsk á mörkuðum. Meðalverðið fyrstu 14 veiðidaga mánaðarins hafi verið 285 krónur fyrir kíló af óslægðu, en var á sama tíma í fyrra 201 króna, hækkun á milli ára sé 42%.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |