Gott verð gleður á strandveiðum

Strandveiðisjómenn eru almennt ánægðir með fyrsta mánuð vertíðarinnar, aflabrögð, gæftir og verðið fyrir fiskinn, sem hefur verið mun hærra en í fyrra.

Það sem skyggir á og er áhyggjuefni, að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda, er hversu erfiðlega hefur gengið á suðursvæði frá Höfn í Borgarnes.

Þegar einn veiðidagur er eftir í maí hafa rúmlega 600 bátar fengið leyfi. Flestir eru með leyfi á A-svæði frá Arnarstapa til Súðavíkur, 239 talsins, og er afli í róðri að meðaltali 702 kíló. Á B-svæði frá Norðurfirði til Grenivíkur eru 122 bátar, meðalafli í róðri 592 kíló. Á C-svæði frá Húsavík til Djúpavogs eru 92 bátar og meðalafli á dag 589 kíló. 151 er með leyfi á D-svæði og afli í róðri að meðaltali 494 kíló. Bátar eru bundnir sínu svæði og geta ekki leitað á önnur mið.

Örn segir að að heilt yfir byrji strandveiðitíminn vel og mestu muni um gott verð fyrir handfæraþorsk á mörkuðum. Meðalverðið fyrstu 14 veiðidaga mánaðarins hafi verið 285 krónur fyrir kíló af óslægðu, en var á sama tíma í fyrra 201 króna, hækkun á milli ára sé 42%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.25 591,78 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.25 609,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.25 380,76 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.25 302,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.25 189,00 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.25 253,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.25 184,16 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.25 591,78 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.25 609,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.25 380,76 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.25 302,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.25 189,00 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.25 253,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.25 184,16 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Loka