Gríðarleg mengun frá bruna í flutningaskipi

Það logar enn í skipinu. Fleiri tonnum af örplastsögnum hefur …
Það logar enn í skipinu. Fleiri tonnum af örplastsögnum hefur skolað á land á ströndum eyjarinnar eftir að skipið tók að loga skammt fyrir utan höfnina í Colombo. AFP

Reykjarmökkur stígur enn upp af singapúrska flutningaskipinu MV X-Press Pearl, þar sem eldar hafa logað síðustu ellefu daga. Skipið liggur skammt utan hafnarinnar í Colombo, höfuðborg Srí Lanka.

Yfirvöld eyríkisins sögðust í gær myndu lögsækja eiganda skipsins. Sakamálarannsókn er sögð hafin á brunanum og þeirri mengun sem honum fylgir, en skipið hafði í fórum sínum 25 tonn af saltpéturssýru og feikilegt magn hrárra plastefna.

Sjóher Srí Lanka hefur verið í óða önn að annast …
Sjóher Srí Lanka hefur verið í óða önn að annast hreinsunarstarf. AFP

Heitir logarnir hafa eyðilagt mikið af farangrinum sem hefur svo endað í Indlandshafi. Fleiri tonnum af örplastsögnum hefur skolað á land á ströndum eyjarinnar og hefur verið gripið til veiðibanns í kjölfarið, auk þess sem óttast er mjög um afdrif lífríkisins neðansjávar.

Forstjóri Hafverndarstofnunar Srí Lanka, Dharshani Lahandapura, segist telja að sjávarmengunin sé sú versta í sögu svæðisins.

AFP
AFP
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.25 591,78 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.25 609,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.25 380,76 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.25 302,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.25 189,00 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.25 253,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.25 184,16 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.25 591,78 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.25 609,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.25 380,76 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.25 302,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.25 189,00 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.25 253,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.25 184,16 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Loka