Samherji ekki gert „hreint fyrir sínum dyrum“

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Það er ákaflega dapurt, svo ekki sé sterkara að orði kveðið, að horfa upp á þessa stöðu sem hefur byggst upp í kringum þetta ágæta fyrirtæki [Samherja]. Ég sagði það strax þegar þetta mál hófst að forsvarsmenn þess yrðu að ganga fram fyrir skjöldu og greina þessa stöðu og gera hreint fyrir sínum dyrum. Ég held að flestir sem fylgjast með þessari umræðu geti verið sammála um að það hafi fyrirtækinu ekki tekist enn þann dag í dag.“

Þetta segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um þjóðfélagsumræðuna sem skapast hefur í kringum Samherja í viðtali sem birt er í sjávarútvegsblaðinu 200 mílum sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

Um þá gagnrýni sem hann hefur sjálfur orðið fyrir í tengslum við mál útgerðarinnar segir Kristján: „Ég hef í þessari umræðu verið samsamaður viðbrögðum fyrirtækisins við þessu máli. Í pólitík er ekkert spurt um hvort það sé sanngjarnt eða ekki, en ég hef frá fyrsta degi lagt mig fram um að svara þeim spurningum sem að mér hefur verið beint.“

Þá segir ráðherrann vont að umræðan um Samherja smiti út frá sér og hafi áhrif á tiltrú til sjávarútvegsins í heild sinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.11.24 572,64 kr/kg
Þorskur, slægður 19.11.24 574,94 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.11.24 420,45 kr/kg
Ýsa, slægð 19.11.24 394,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.11.24 227,87 kr/kg
Ufsi, slægður 19.11.24 331,19 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 19.11.24 417,87 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 6.339 kg
Ýsa 4.928 kg
Karfi 2.239 kg
Samtals 13.506 kg
20.11.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 338 kg
Ýsa 54 kg
Steinbítur 13 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 408 kg
20.11.24 Núpur BA 69 Lína
Langa 7.477 kg
Keila 615 kg
Karfi 454 kg
Ufsi 132 kg
Hlýri 116 kg
Þorskur 97 kg
Ýsa 52 kg
Steinbítur 34 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 8.978 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.11.24 572,64 kr/kg
Þorskur, slægður 19.11.24 574,94 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.11.24 420,45 kr/kg
Ýsa, slægð 19.11.24 394,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.11.24 227,87 kr/kg
Ufsi, slægður 19.11.24 331,19 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 19.11.24 417,87 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 6.339 kg
Ýsa 4.928 kg
Karfi 2.239 kg
Samtals 13.506 kg
20.11.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 338 kg
Ýsa 54 kg
Steinbítur 13 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 408 kg
20.11.24 Núpur BA 69 Lína
Langa 7.477 kg
Keila 615 kg
Karfi 454 kg
Ufsi 132 kg
Hlýri 116 kg
Þorskur 97 kg
Ýsa 52 kg
Steinbítur 34 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 8.978 kg

Skoða allar landanir »

Loka