Risastöð á Reykjanesi

Landeldisstöð. Undirbúningur framkvæmda á Reykjanesi er hafinn.
Landeldisstöð. Undirbúningur framkvæmda á Reykjanesi er hafinn. Tölvugerð mynd/Samherji

Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja, áformar að byggja allt að 40 þúsund tonna landeldi á laxi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Hafa náðst samningar við HS orku og landeigendur um uppbygginguna.

Meðal annars verður nýttur ylsjór sem er affall frá kælingu virkjunarinnar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Áformað er að byggja stöðina upp á ellefu árum; seiðastöð, áframeldisstöð og frumvinnsluhús ásamt þjónustubyggingum. Heildarfjárfesting er áætluð ríflega 45 milljarðar króna. Stjórn Samherja hefur ákveðið að leggja fjármagn í fyrsta áfanga, 7,5 milljarða króna, en ráðgerir að leita til fleiri fjárfesta þegar kemur að frekari uppbyggingu.

Stöðin er gríðarlega stór, hvort sem mælistika íslensks fiskeldis er sett á hana eða mælistika landeldis í heiminum. Til samanburðar má nefna að heildarframleiðsla íslensku fiskeldisfyrirtækjanna á laxi var 34 þúsund tonn á síðasta ári, megninu var slátrað upp úr sjókvíum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,39 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 561,06 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,42 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 9,52 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.731 kg
Þorskur 372 kg
Keila 22 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.130 kg
22.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 485 kg
Karfi 140 kg
Ýsa 90 kg
Ufsi 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 724 kg
22.11.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.206 kg
Samtals 1.206 kg
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína
Þorskur 10.922 kg
Ýsa 1.211 kg
Keila 50 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 12.203 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,39 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 561,06 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,42 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 9,52 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.731 kg
Þorskur 372 kg
Keila 22 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.130 kg
22.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 485 kg
Karfi 140 kg
Ýsa 90 kg
Ufsi 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 724 kg
22.11.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.206 kg
Samtals 1.206 kg
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína
Þorskur 10.922 kg
Ýsa 1.211 kg
Keila 50 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 12.203 kg

Skoða allar landanir »