Risastöð á Reykjanesi

Landeldisstöð. Undirbúningur framkvæmda á Reykjanesi er hafinn.
Landeldisstöð. Undirbúningur framkvæmda á Reykjanesi er hafinn. Tölvugerð mynd/Samherji

Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja, áformar að byggja allt að 40 þúsund tonna landeldi á laxi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Hafa náðst samningar við HS orku og landeigendur um uppbygginguna.

Meðal annars verður nýttur ylsjór sem er affall frá kælingu virkjunarinnar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Áformað er að byggja stöðina upp á ellefu árum; seiðastöð, áframeldisstöð og frumvinnsluhús ásamt þjónustubyggingum. Heildarfjárfesting er áætluð ríflega 45 milljarðar króna. Stjórn Samherja hefur ákveðið að leggja fjármagn í fyrsta áfanga, 7,5 milljarða króna, en ráðgerir að leita til fleiri fjárfesta þegar kemur að frekari uppbyggingu.

Stöðin er gríðarlega stór, hvort sem mælistika íslensks fiskeldis er sett á hana eða mælistika landeldis í heiminum. Til samanburðar má nefna að heildarframleiðsla íslensku fiskeldisfyrirtækjanna á laxi var 34 þúsund tonn á síðasta ári, megninu var slátrað upp úr sjókvíum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.1.25 637,48 kr/kg
Þorskur, slægður 2.1.25 742,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.1.25 562,18 kr/kg
Ýsa, slægð 2.1.25 212,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.1.25 220,86 kr/kg
Ufsi, slægður 2.1.25 260,01 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 2.1.25 324,94 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.1.25 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt
Þorskur 8.661 kg
Ýsa 3.662 kg
Keila 137 kg
Langa 47 kg
Ufsi 40 kg
Samtals 12.547 kg
2.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 40.779 kg
Ufsi 8.129 kg
Ýsa 2.853 kg
Langa 900 kg
Steinbítur 843 kg
Karfi 765 kg
Blálanga 156 kg
Keila 61 kg
Þykkvalúra 22 kg
Skarkoli 11 kg
Grálúða 4 kg
Samtals 54.523 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.1.25 637,48 kr/kg
Þorskur, slægður 2.1.25 742,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.1.25 562,18 kr/kg
Ýsa, slægð 2.1.25 212,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.1.25 220,86 kr/kg
Ufsi, slægður 2.1.25 260,01 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 2.1.25 324,94 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.1.25 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt
Þorskur 8.661 kg
Ýsa 3.662 kg
Keila 137 kg
Langa 47 kg
Ufsi 40 kg
Samtals 12.547 kg
2.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 40.779 kg
Ufsi 8.129 kg
Ýsa 2.853 kg
Langa 900 kg
Steinbítur 843 kg
Karfi 765 kg
Blálanga 156 kg
Keila 61 kg
Þykkvalúra 22 kg
Skarkoli 11 kg
Grálúða 4 kg
Samtals 54.523 kg

Skoða allar landanir »