Flutningaskip Eimskips, sem strandaði í Noregi í dag, er komið til hafnar í Álasundi og skoðun hefur farið fram.
Að sögn Eddu Rutar Björnsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs- og samskiptasviðs fyrirtækisins, urðu einhverjar skemmdir á kjölfestutanki í stefni skipsins sem gera þarf við.
Engar skemmdir urðu á farmi. Skipið verður nú losað og farmurinn fluttur í önnur skip.
Skipið hafði verið að færa sig milli hafna á Álasundi í vesturhluta Noregs þegar það strandaði. Níu manns voru um borð og enginn slasaðist.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.1.25 | 588,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.1.25 | 648,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.1.25 | 375,72 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.1.25 | 326,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.1.25 | 230,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.1.25 | 293,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.1.25 | 231,27 kr/kg |
28.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.996 kg |
Ýsa | 1.904 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 5.916 kg |
28.1.25 Gulltoppur EA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.717 kg |
Ýsa | 3.025 kg |
Steinbítur | 120 kg |
Hlýri | 87 kg |
Keila | 16 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 8.978 kg |
28.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.610 kg |
Steinbítur | 711 kg |
Þorskur | 556 kg |
Samtals | 4.877 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.1.25 | 588,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.1.25 | 648,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.1.25 | 375,72 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.1.25 | 326,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.1.25 | 230,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.1.25 | 293,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.1.25 | 231,27 kr/kg |
28.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.996 kg |
Ýsa | 1.904 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 5.916 kg |
28.1.25 Gulltoppur EA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.717 kg |
Ýsa | 3.025 kg |
Steinbítur | 120 kg |
Hlýri | 87 kg |
Keila | 16 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 8.978 kg |
28.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.610 kg |
Steinbítur | 711 kg |
Þorskur | 556 kg |
Samtals | 4.877 kg |