Farsæll, Sigurborg og Drangey komin í sumarfrí

Grundarfjarðarskipin Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 eru komin í sumarstopp.
Grundarfjarðarskipin Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 eru komin í sumarstopp. mbl.is/Alfons Finnsson

Þrjú skip Fisk Seafood komu til hafnar í síðasta sinn fyrir sumarstopp í dag, að því er fram kemur á vef fyrirtækisins.

Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 komu til löndunar í Grundarfirði. Nam heildarafli Farsæls 66 tonnum, þar af 37 tonn af ýsu. Þá nam heildarafli Sigurborgar 60 tonnum sem skiptist í ýsu, þorsk, karfa og ufsa.

Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki og var landað rúmum 200 tonnum úr skipinu. Þar af voru 80 tonn af ýsu og 65 tonn af þorski. Aflinn fékkst á Deildagrunni og Halanum.

Áhöfnin á Drangey er komin í verðskuuldað frí.
Áhöfnin á Drangey er komin í verðskuuldað frí. mbl.is/RAX
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 606,46 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 414,19 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 264,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 166,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 2.422 kg
Samtals 2.422 kg
3.2.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.433 kg
Ýsa 289 kg
Ufsi 211 kg
Karfi 35 kg
Steinbítur 30 kg
Grásleppa 14 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.019 kg
3.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 64.677 kg
Karfi 25.673 kg
Ýsa 15.767 kg
Ufsi 5.033 kg
Samtals 111.150 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 606,46 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 414,19 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 264,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 166,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 2.422 kg
Samtals 2.422 kg
3.2.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.433 kg
Ýsa 289 kg
Ufsi 211 kg
Karfi 35 kg
Steinbítur 30 kg
Grásleppa 14 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.019 kg
3.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 64.677 kg
Karfi 25.673 kg
Ýsa 15.767 kg
Ufsi 5.033 kg
Samtals 111.150 kg

Skoða allar landanir »