Biðst afsökunar fyrir hönd Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson.
Þorsteinn Már Baldvinsson. mbl.is/Gunnlaugur

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hefur beðist afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins á háttsemi þess í Namibíu. Afsökunarbeiðnin birtist í auglýsingu Samherja í Morgunblaðinu í dag. 

„Það er eindregin afstaða mín og Samherja að engin refsiverð brot hafi verið framin í Namibíu af hálfu fyrirtækja á okkar vegum eða starfsmanna þeirra ef undan er skilin sú háttsemi sem fyrrverandi framkvæmdastjóri hefur beinlínis játað og viðurkennt. Engu að síður ber ég sem æðsti stjórnandi Samherja ábyrgð á því að hafa látið þau vinnubrögð, sem þar voru viðhöfð, viðgangast. Hefur það valdið uppnámi hjá starfsfólki okkar, vinum, fjölskyldum, samstarfsaðilum, viðskiptavinum og víðar í samfélaginu. Mér þykir mjög leitt að svo hafi farið og bið ég alla þá sem hlut eiga að máli, einlæglega afsökunar á mistökum okkar, bæði persónulega og fyrir hönd félagsins. Nú reynir á að tryggja að ekkert þessu líkt endurtaki sig, við munum sannarlega kappkosta að svo verði,“ segir Þorsteinn Már í frekari yfirlýsingu á vefsíðu Samherja. 

Í yfirlýsingunni er jafnframt farið yfir niðurstöður lögmannsstofunnar Wikborg Rein vegna málsins. 

Helstu álitaefnin í skýrslu Wikborg Rein varða samskipti um veiðiréttindi sem aflað var með samningum við namibíska ríkisfyrirtækið Fischor og við félagið Namgomar Namibia sem réð yfir aflaheimildum á grundvelli tvíhliða samninga stjórnvalda í Namibíu og Angóla.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 398,08 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 409,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 364,92 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 150,32 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,20 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Valur ST 43 Handfæri
Þorskur 810 kg
Samtals 810 kg
16.7.24 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 760 kg
Samtals 760 kg
16.7.24 Sólfaxi SK 80 Handfæri
Þorskur 764 kg
Samtals 764 kg
16.7.24 Nökkvi NK 39 Handfæri
Þorskur 774 kg
Samtals 774 kg
16.7.24 Axel NS 15 Handfæri
Þorskur 842 kg
Samtals 842 kg
16.7.24 Nonni SU 36 Handfæri
Þorskur 752 kg
Samtals 752 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 398,08 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 409,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 364,92 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 150,32 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,20 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Valur ST 43 Handfæri
Þorskur 810 kg
Samtals 810 kg
16.7.24 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 760 kg
Samtals 760 kg
16.7.24 Sólfaxi SK 80 Handfæri
Þorskur 764 kg
Samtals 764 kg
16.7.24 Nökkvi NK 39 Handfæri
Þorskur 774 kg
Samtals 774 kg
16.7.24 Axel NS 15 Handfæri
Þorskur 842 kg
Samtals 842 kg
16.7.24 Nonni SU 36 Handfæri
Þorskur 752 kg
Samtals 752 kg

Skoða allar landanir »