Hafbjörg mun verða Ásgrímur

Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson.
Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson, sem verið hefur björgunarskip höfuðborgarsvæðisins í 19 ár, var í sinni síðustu æfingaferð með Slysavarnaskólanum á föstudag og hefur skipið verið selt úr landi. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu skólans.

Í þessari síðustu æfingaferð sinni tók skipið þátt í lokaspretti grunnöryggisfræðslunámskeiðs Slysavarnaskólans, en síðasti hluti slíkra námskeiða er þyrluæfing sem skólinn og Landhelgisgæsla Íslands standa að saman. Í færslunni kemur fram að ekki séu dæmi um slíkar æfingar í öðrum löndum, en að þær séu „gríðarlega mikilvæg þjálfun fyrir verðandi sjómenn.“

Frá þyrluæfingunni á föstudag.
Frá þyrluæfingunni á föstudag. Ljósmynd/Slysavarnaskóli sjómanna
Hafbjörg eldri sem mun taka nafn Ásgríms.
Hafbjörg eldri sem mun taka nafn Ásgríms. Ljósmynd/Arnbjörn Eiríksson

Í stað Ásgríms S. Björnssonar, sem smíðaður var af Halmatic á Englandi árið 1978, kemur björgunarskipið Hafbjörg, sem smíðað var af sömu skipasmíðastöð árið 1997. Hafbjörg mun taka nafn þess fyrrnefnda.

Sagt var frá því 16. júní að ný Hafbjörg væri komin til heimahafnar í Neskaupstað.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.7.24 637,25 kr/kg
Þorskur, slægður 24.7.24 539,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.7.24 396,55 kr/kg
Ýsa, slægð 24.7.24 292,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.7.24 203,63 kr/kg
Ufsi, slægður 24.7.24 286,75 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 24.7.24 633,84 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.778 kg
Langa 1.034 kg
Ýsa 469 kg
Hlýri 434 kg
Keila 426 kg
Steinbítur 275 kg
Ufsi 164 kg
Karfi 22 kg
Samtals 10.602 kg
24.7.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Ufsi 196 kg
Þorskur 143 kg
Samtals 339 kg
24.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 1.630 kg
Ufsi 17 kg
Samtals 1.647 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.7.24 637,25 kr/kg
Þorskur, slægður 24.7.24 539,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.7.24 396,55 kr/kg
Ýsa, slægð 24.7.24 292,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.7.24 203,63 kr/kg
Ufsi, slægður 24.7.24 286,75 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 24.7.24 633,84 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.778 kg
Langa 1.034 kg
Ýsa 469 kg
Hlýri 434 kg
Keila 426 kg
Steinbítur 275 kg
Ufsi 164 kg
Karfi 22 kg
Samtals 10.602 kg
24.7.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Ufsi 196 kg
Þorskur 143 kg
Samtals 339 kg
24.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 1.630 kg
Ufsi 17 kg
Samtals 1.647 kg

Skoða allar landanir »