Gámakranarnir Stormur og Grettir á hafnarsvæði Eimskips í Reykjavík hafa verið rafvæddir og nýta því ekki lengur jarðefnaeldsneyti eins og áður var. Með þessu eru allir kranarnir á hafnarsvæði fyrirtækisins – Jakinn, Grettir, Stormur og Straumur – nú rafknúnir.
Fram kemur á vef Eimskips að það hafi verið töluvert verk að breyta tæknibúnaði krananna þannig að þeir gætu orðið rafknúnir og komu bæði starfsmenn rafmagns- og vélarverkstæðis félagsins auk erlendra samstarfsaðila að verkinu. Verkefnið er sagt liður í stefnu Eimskips um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
„Þetta er jákvætt skref í rétta átt á sjálfbærnivegferð Eimskips. Við leggjum mikla áherslu á að þekkja þær áhættur sem snúa að sjálfbærni í rekstrinum okkar og vinnum markvisst að því að draga úr þeim. Ekki aðeins færumst við nær markmiði okkar að draga úr kolefnisfótspori Eimskips um 40% fyrir árið 2030 heldur hefur þessi breyting jákvæð áhrif á aðra þætti í starfsemi okkar eins og staðbundna loftmengun frá starfseminni og hljóðvist,“ segir Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 472,38 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 196,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 312,02 kr/kg |
23.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.674 kg |
Þorskur | 617 kg |
Keila | 236 kg |
Hlýri | 148 kg |
Karfi | 81 kg |
Samtals | 2.756 kg |
23.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 40 kg |
Karfi | 27 kg |
Steinbítur | 22 kg |
Hlýri | 16 kg |
Langa | 11 kg |
Keila | 3 kg |
Samtals | 595 kg |
23.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.738 kg |
Þorskur | 401 kg |
Samtals | 3.139 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 472,38 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 196,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 312,02 kr/kg |
23.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.674 kg |
Þorskur | 617 kg |
Keila | 236 kg |
Hlýri | 148 kg |
Karfi | 81 kg |
Samtals | 2.756 kg |
23.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 40 kg |
Karfi | 27 kg |
Steinbítur | 22 kg |
Hlýri | 16 kg |
Langa | 11 kg |
Keila | 3 kg |
Samtals | 595 kg |
23.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.738 kg |
Þorskur | 401 kg |
Samtals | 3.139 kg |