Loðnuafurðir aldrei verðmætari

Verðmæti loðnuafurða á hvert veitt kíló hefur aldrei verið meiri.
Verðmæti loðnuafurða á hvert veitt kíló hefur aldrei verið meiri. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

Útflutningsverðmæti loðnuafurða á fyrstu fimm mánuðum ársins námu 16,4 milljörðum króna. Hefur verðmæti loðnuafurða á þessum hluta árs aðeins tvisvar verið meira á þessari öld; árin 2013 og 2015. 

Í ár var útflutt magn þó margfalt minna en bæði þessi ár eða 26 þúsund tonn, en árið 2013 var það 125 þúsund tonn fyrstu fimm mánuði ársins og árið 2015 var það 83 þúsund tonn á sama tíma árs.

Útflutningur á loðnuafurðum á fyrstu fimm mánuðum hvers árs frá …
Útflutningur á loðnuafurðum á fyrstu fimm mánuðum hvers árs frá árinu 2002. Línurit/SFS

Á árum þar sem um aflabrest var að ræða, en sala birgða átti sér stað og verð því hátt, frátöldum hefur verðmæti á hvert útflutt tonn aldrei verið meira. 

Vermæti á veitt kíló meira en nokkru sinni fyrr

Þetta kemur fram í fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 

Þar segir einnig að „þrátt fyrir að talsvert af verðmætum eigi enn eftir að skila sér í útflutningstölurnar frá síðustu loðnuvertíð, þá eru útflutningsverðmætin nú þegar orðin meiri en þau hafa nokkru sinnum áður verið fyrir hvert kíló sem íslenski flotinn hefur dregið úr sjó.“

Aukin útflutningsverðmæti má rekja til hærra afurðarverðs vegna aflabrests síðustu tveggja vertíða, aukinna gæða vegna mikilla fjárfestinga í uppsjávarvinnslum hérlendis og meiri sölu á hátt borgandi markaði í Asíu. 

Loðnuvinnsla hjá Skinney-Þinganes.
Loðnuvinnsla hjá Skinney-Þinganes. Ljósmynd/Hallveig Karlsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.616 kg
Ufsi 211 kg
Samtals 1.827 kg
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.616 kg
Ufsi 211 kg
Samtals 1.827 kg
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg

Skoða allar landanir »