Nýir eigendur að Samey

Karainnmötunarkerfi Smeyjar nýtir stærstu gerð þjarka í heiminum. Þjarkurinn getur …
Karainnmötunarkerfi Smeyjar nýtir stærstu gerð þjarka í heiminum. Þjarkurinn getur lyft allt að 1.500 kílóum. Ljósmynd/Aðsend

Gengið hefur verið frá kaupum á öllu hlutafé í Samey sjálfvirknimiðstöð. Kaupandi er félagið Samey Holding ehf. sem er í eigu Bjarna Ármannssonar, Kristjáns Karls Aðalsteinssonar og Vygandas Srebalius er kemur fram í tilkynningu. 

Arion banki og LEX lögmannsstofa önnuðust ráðgjöf fyrir kaupendur og ráðgjafi seljenda var Deloitte á Íslandi.

Samey var stofnað árið 1989 og vinnur að aukinni sjálfvirknivæðingu íslensks iðnaðar með þróun og notkun þjarka. 

Á sjötta hundrað verksmiðjur og vinnslur í 25 löndum starfa í dag með kerfum frá Samey. Árangur undanfarinna ára hefur verið sérlega marktækur og hefur Samey afhent mörg stór kerfi fyrir laxeldi á Íslandi, Færeyjum og í Noregi. Einnig eru lausnir frá Samey víða í fiskvinnslum landsins og þar má t.d. nefna í nýju hátækni fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík og Brim í Reykjavík,“ segir í tilkynningu. 

Kristján mun ásamt Haraldi Þorkelssyni, framkvæmdastjóra félagsins og syni stofnandans, mynda framkvæmdastjórn félagsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »