Hafrannsóknastofnun leggur til að áfram verði bann við beinum veiðum á lúðu í fiskveiðilandhelgi Íslands.
Þetta kemur fram í skýrslu stofnunarinnar um ástand nytjastofna sjárvar og ráðgjöf 2021.
Einnig er mælt með að áfram verði kveðið á um að allri lífvænlegri lúðu sem veidd er skuli sleppt.
Um horfur stofnsins segir að stofn þriggja til fimm ára ókynþroska lúðu sé og hafi verið í mikilli lægð í um tvo áratugi og að allt bendi til að viðkomubrestur hafi orðið í stofninum.
„Þetta ástand er orðið svo langvinnt að fyrirsjáanlegt er að stofninn muni vera í lægð í fyrirsjáanlegri framtíð,“ segir í skýrslunni.
Bann við beinum veiðum á lúðu tók gildi í ársbyrjun 2012 eftir að starfhópur um aðgerðir til verndar stofninum lagði það til við ráðherra. Fiskveiðiárið 2010 til 2011 var heildarafli lúðu við Íslandsstrendur 595 tonn en fiskveiðiárið 2019 til 2020 var hann 142 tonn.
Lægst fór heildaraflinn í 38 tonn fiskveiðiárið 2012 til 2013.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.070 kg |
Ýsa | 75 kg |
Langa | 68 kg |
Keila | 42 kg |
Samtals | 1.255 kg |
11.1.25 Sara EA 31 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 57 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Ýsa | 1 kg |
Samtals | 80 kg |
11.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 812 kg |
Keila | 446 kg |
Ýsa | 233 kg |
Hlýri | 42 kg |
Samtals | 1.533 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.070 kg |
Ýsa | 75 kg |
Langa | 68 kg |
Keila | 42 kg |
Samtals | 1.255 kg |
11.1.25 Sara EA 31 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 57 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Ýsa | 1 kg |
Samtals | 80 kg |
11.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 812 kg |
Keila | 446 kg |
Ýsa | 233 kg |
Hlýri | 42 kg |
Samtals | 1.533 kg |