Netabáturinn Bergvík GK-22 hefur verið sviptur leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brottkasts.
Þetta kemur fram á vef Fiskistofu.
Veiðileyfissviptingin mun gilda í tvær vikur, frá og með 2. júlí til og með 15. júlí.
Í ákvörðun Fiskistofu um sviptinguna kemur fram að við eftirlit Fiskistofu 28. apríl hafi veiðieftirlitsmenn orðið þess áskynja að áhöfn skipsins væri að kasta afla fyrir borð.
Við eftirlitið var notast við fjarstýrt ómannað flugfar, eftirlitsdróna, með áfastri myndavél og var upptökubúnaðurinn virkjaður eftir að eftirlitsmenn urðu varir við brottkast.
Segir sömuleiðis í ákvörðuninni að áhöfn skipsins hafi kastað fyrir borð að minnsta kosti 72 fiskum, á fjörutíu mínútna tímabili sem með henni var fylgst, sem komið höfðu í veiðafæri skipsins. Með því hafi lög um umgengni um nytjastofna sjávar verið brotin.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.1.25 | 498,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.1.25 | 652,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.1.25 | 447,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.1.25 | 330,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.1.25 | 264,24 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.1.25 | 302,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.1.25 | 206,24 kr/kg |
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.065 kg |
Ýsa | 476 kg |
Keila | 242 kg |
Karfi | 102 kg |
Hlýri | 87 kg |
Ufsi | 4 kg |
Grálúða | 3 kg |
Samtals | 1.979 kg |
31.1.25 Natalia NS 90 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 269 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 281 kg |
31.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 15.145 kg |
Ýsa | 2.608 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Karfi | 12 kg |
Keila | 7 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 17.832 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.1.25 | 498,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.1.25 | 652,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.1.25 | 447,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.1.25 | 330,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.1.25 | 264,24 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.1.25 | 302,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.1.25 | 206,24 kr/kg |
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.065 kg |
Ýsa | 476 kg |
Keila | 242 kg |
Karfi | 102 kg |
Hlýri | 87 kg |
Ufsi | 4 kg |
Grálúða | 3 kg |
Samtals | 1.979 kg |
31.1.25 Natalia NS 90 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 269 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 281 kg |
31.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 15.145 kg |
Ýsa | 2.608 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Karfi | 12 kg |
Keila | 7 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 17.832 kg |