Vestfjarðamið virðist ætla að gefa þokkalegan afla í ár. Undanfarin sumur hafa ísfiskitogarar Brims orðið að leita austur á Norðurlandsmið vegna aflabrests á Vestfjarðarmiðum en nú virðist sem Vestfirðir hafi tekið við sér.
Fjallað er um þetta á vef Brims.
Ísfiskitogarinn Helga María AK fer frá Reykjavík í kvöld en hefur að undanförnu verið að veiðum á Vestfjarðarmiðum. Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Helgu Maríu segir að fiskurinn liggi að þessu sinni á grunnslóðinni en ekki úti í kanti eða a Halanum. Að hans sögn var Einar Bjarni Einarsson þó með skipið í nýafstaðinni veiðiferð.
„Það er aflinn á grunnslóðinni sem heldur veiðinni uppi. Aflinn hefur verið í góðu lagi en ef maður hættir sér of djúpt er alls staðar gullkarfi sem við megum helst ekki veiða. Við erum því á flótta undan karfa þessa dagana og svo þvælist ýsan einnig fyrir okkur, þótt það kveði ekki eins rammt af ýsugengdinni og í vor og byrjun sumars,” segir Leifur og bætir við að það sé kostur að þurfa ekki að fara langt austur eftir aflanum.
Friðleifur kveðst ekki hafa þurft að fara lengra austur en í Nesdjúpið til þess að ná í aflann.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 325,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 662,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 396,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 321,91 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,18 kr/kg |
20.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 22.513 kg |
Ýsa | 2.847 kg |
Ufsi | 1.835 kg |
Samtals | 27.195 kg |
20.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.449 kg |
Ýsa | 478 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Langa | 17 kg |
Karfi | 12 kg |
Samtals | 8.016 kg |
20.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 27.405 kg |
Ýsa | 11.955 kg |
Hlýri | 120 kg |
Ufsi | 45 kg |
Karfi | 34 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Keila | 6 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 39.589 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 325,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 662,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 396,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 321,91 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,18 kr/kg |
20.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 22.513 kg |
Ýsa | 2.847 kg |
Ufsi | 1.835 kg |
Samtals | 27.195 kg |
20.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.449 kg |
Ýsa | 478 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Langa | 17 kg |
Karfi | 12 kg |
Samtals | 8.016 kg |
20.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 27.405 kg |
Ýsa | 11.955 kg |
Hlýri | 120 kg |
Ufsi | 45 kg |
Karfi | 34 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Keila | 6 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 39.589 kg |