Togbáturinn Valþór GK-123 hefur verið sviptur leyfi til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur vegna ítrekaðrar löndunar fram hjá hafnarvog.
Fram kemur á vef Fiskistofu að ákvörðun Fiskistofu þess efnis hafi verið tekin þann 20. júlí og gildi frá og með 24. ágúst og til og með 20. september.
Í ákvörðun Fiskistofu kemur fram að við löndun úr skipinu þann 28. apríl hafi hafnarstarfsmaður orðið þess var að 572 kíló af þorski voru flutt af löndunarstað án þess að aflinn hafi verið vegin á hafnarvog.
Er það brot við lög um umgengni nytjastofna sjávar þar sem mælt er fyrir um að allur afli fiskiskips skuli veginn á hafnarvog þegar við löndun sem og mælt er fyrir um að ekið skuli lönduðum afla rakleitt á hafnarvog.
Skipið hafði áður verið svipt leyfi til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur fyrr í sumar vegna sambærilegs brots.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
11.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.070 kg |
Ýsa | 75 kg |
Langa | 68 kg |
Keila | 42 kg |
Samtals | 1.255 kg |
11.1.25 Sara EA 31 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 57 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Ýsa | 1 kg |
Samtals | 80 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
11.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.070 kg |
Ýsa | 75 kg |
Langa | 68 kg |
Keila | 42 kg |
Samtals | 1.255 kg |
11.1.25 Sara EA 31 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 57 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Ýsa | 1 kg |
Samtals | 80 kg |