Rebekka Líf Ingadóttir
Smit hefur komið upp hjá einum skipverja um borð í flutningaskipi Eimskipa, Dettifossi. Skipið kom til hafnar á þriðjudag í Reykjavík eftir siglingu frá Grænlandi.
Viðbragðsáætlun fyrirtækisins var virkjuð og öll áhöfn sem um borð var fór í sóttkví í landi. Skipið var þrifið og ný áhöfn tók við og hélt skipið því áfram sinni áætlun í gær.
„Það kemur upp grunur um smit, maðurinn fer síðan í próf þegar komið er í höfn og reynist vera smitaður þannig að áhöfnin sem var um borð fór bara í sóttkví, skipt var um áhöfn og skipið þrifið,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, upplýsingafulltrúi Eimskipa, í samtali við mbl.is.
Edda segir það auðvitað hafa verið áfall að þetta komi upp en að miðað við ástandið í dag sé þetta viðbúið.
„Þrátt fyrir að við gerum miklar varúðarráðstafanir í kringum þetta allt saman þá getur þetta komið upp. Við vorum með okkar viðbragðsáætlun tilbúna og gengum bara í það.“
Edda segir að mikið megi þakka starfsfólki sem lét allt ganga upp í kjölfar smitsins.
„Við erum með ótrúlega frábært starfsfólk sem var til í að stökkva til með stuttum fyrirvara til þess að manna skipið og við erum ótrúlega þakklát fyrir það.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |