Norska fyrirtækið Maritech hefur fest kaup á öllu hlutafé í íslenska fyrirtækinu Sea Data Center sem nú mun vera rekið undir merkjum Maritech á Íslandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Ekkert kemur fram um kaupverð.
Aðeins tvö ár eru frá því að Maritech festi kaup á rétt rúmum helmingshlut í íslenska fyrirtækinu, sem safnar markaðsgögnum og gerir greiningar fyrir sjávarútveg og fiskeldi.
„Saman erum við að safna saman einstöku safni markaðsgreininga og greiningatækja,“ segir Oddvar Husby, framkvæmdastjóri gagnavísinda hjá Maritech, í tilkynningunni. „Þetta gerir viðskiptavinum okkar kleift að bera saman framboð og verðlagningu sajávarafurða á markaði og eigin gögnum.“
„Frá upphafi höfum við litið á Sea Data Center sem mjög áhugavert fyrirtæki með hæfni og innsýn sem við viljum halda áfram að vinna með,“ segir Thomas Brevik, fjármálastjóri Maritech.
Maritech hefur í um 40 ár framleitt hugbúnað fyrir sjávarútveg og fiskeldi sem safnar gögnum úr virðiskeðjunni og rýnir í þau. Þá hefur fyrirtækið stækkað mikið á síðustu árum og festi Maritech kaup á Timpex árið 2019 en það fyrirtæki framleiðir hugbúnað fyrir flutningsleiðir. Í fyrra vfesti fyrirtækið kaup á hlutanets-fyrirtækinu Lillebakk AS og EDI-Systems.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 612,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 413,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 286,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,81 kr/kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 612,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 413,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 286,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,81 kr/kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |