Gamli Herjólfur fauk í óveðrinu

Búið var að draga gamla Herjólf að bryggju þegar ljósmyndara …
Búið var að draga gamla Herjólf að bryggju þegar ljósmyndara mbl.is bar að garði en skipið hafði losnað frá bryggju í óveðrinu. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Gamli Herjólfur losnaði frá bryggju í Vestmannaeyjahöfn í hvassviðrinu dag en mikil suðvestanátt er nú á svæðinu sem og á höfuðborgarsvæðinu.

„Það er brjáluð suðvestanátt hérna,“ segir Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar.

Starfsmenn náðu skömmu síðar að ræsa vélarnar í Herjólfi og var Lóðsinn fenginn til aðstoðar við að ýta skipinu aftur að höfninni, svo hægt væri að binda það aftur við bryggju, að sögn Dóru.

Lóðsinn var fenginn til að aðstoða við að draga gamla …
Lóðsinn var fenginn til að aðstoða við að draga gamla Herjólf að landi. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Appelsínugul viðvörun víða

Appelsínugul viðvörun er nú í gildi vegna veðurs á Suðurlandi, Austurlandi að Glettingi, Suðausturlandi og miðhálendinu en gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. 

Á höfuðborgarsvæðinu hefur vindurinn farið í 17 metra á sekúndu og 19 metra á sekúndu í Vestmannaeyjum.

Vel gekk að festa skipið.
Vel gekk að festa skipið. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »