„Kosningarnar á laugardag skera úr um hvort við fáum ríkisstjórn sem þorir að fara í nauðsynlegar kerfisbreytingar,“ skrifar Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar og oddviti í Reykjavíkurkjördæmi suður, um fiskveiðistjórnunarkerfið í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.
„Markmið breytinganna er ekki síst sanngjarnari skipting á tekjum sjávarauðlindarinnar milli stórútgerðar og þjóðarinnar,“ fullyrðir hún og segir ríkisstjórnarflokkana vinna markvisst gegn vilja meirihluta landsmanna.
Hanna Katrín kveðst þó ekki vilja kollsteypa kerfinu heldur segir leið Viðreisnar betri kost og vísar til þess að flokkurinn boðar uppboð veiðiheimilda. Þetta segir hún vera liður í að „treysta markaðnum til að ákveða verðmæti auðlindarinnar.“
„Þeir sem verja núverandi fyrirkomulag við greiðslu fyrir nýtingu á sjávarauðlindinni gera það gegn allri skynsemi, gegn allri sanngirni – og gegn vilja yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Þessu ætlum við í Viðreisn að breyta,“ skrifar hún.
Hægt er að lesa greinina í Morgunblaðinu eða hér.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.805 kg |
Samtals | 3.805 kg |
24.1.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 24.890 kg |
Karfi | 15.350 kg |
Ýsa | 3.583 kg |
Ufsi | 2.003 kg |
Samtals | 45.826 kg |
24.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 695 kg |
Steinbítur | 158 kg |
Keila | 110 kg |
Ufsi | 20 kg |
Ýsa | 18 kg |
Karfi | 14 kg |
Samtals | 1.015 kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.765 kg |
Ufsi | 1.326 kg |
Hlýri | 854 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Grálúða | 13 kg |
Samtals | 235.777 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.805 kg |
Samtals | 3.805 kg |
24.1.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 24.890 kg |
Karfi | 15.350 kg |
Ýsa | 3.583 kg |
Ufsi | 2.003 kg |
Samtals | 45.826 kg |
24.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 695 kg |
Steinbítur | 158 kg |
Keila | 110 kg |
Ufsi | 20 kg |
Ýsa | 18 kg |
Karfi | 14 kg |
Samtals | 1.015 kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.765 kg |
Ufsi | 1.326 kg |
Hlýri | 854 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Grálúða | 13 kg |
Samtals | 235.777 kg |