Ágúst Ingi Jónsson, Stefán Einar Stefánsson, Urður Egilsdóttir, Hólmfríður María Ragnhildardóttir
Bæjarstjórar Vestmannaeyja og Fjarðabyggðar fagna ráðleggingu Hafrannsóknastofnunar um veiðar á allt að 904.200 tonnum af loðnu fyrir komandi vertíð. Mun þetta vera stærsta ráðstöfun í nærri 20 ár. Stærstur hluti loðnukvótans á Íslandi er í Vestmannaeyjum og Fjarðabyggð.
„Þetta eru gríðarlega jákvæðar fréttir og skiptir samfélagið hér í Vestmannaeyjum mjög miklu máli eins og þjóðarbúið allt,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Eyjum.
Auknar veiðar þýði gríðarlega innspýtingu í efnahags- og atvinnulíf Eyjamanna. „Bæði störfin í kringum vinnsluna, afleiddu störfin og vertíðin verður lengri,“ segir Íris. Eyjamenn horfi nú björtum augum á næsta ár.
Loðnubrestur á undanförnum árum hafi gífurleg áhrif á samfélagið. „Það er svo gríðarlega margt annað sem loðnan hefur áhrif á hér en bara sjávarútvegsfyrirtækin og þá sem þar starfa. Það er ofboðslega mikilvægt fyrir samfélagið að það sé loðnuveiði.“
Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, segir tíðindin svo sannarlega fagnaðarefni. „Við erum mjög glöð að sjá þessi umskipti sem eru að verða. Að fara úr 127.300 tonnum á þessu ári í 904.200 tonn.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 234,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 234,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |