Töluverð aukning hefur verið í framleiðslu Arctic Sea Farm ehf., dótturfélag Arctic Fish ehf., og stefnir í að framleiðslumagn ársins verði 12 þúsund tonn af laxi á árinu, en það er um 60% meira en í fyrra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Fyrirtækið er með sjókvíar í Patreks- og Tálknafirði þar sem heimild er fyrir 7.800 tonna eldi og í Dýrafirði þar sem fiskeldisfyrirtækið er með leyfi fyrir 10 þúsund tonn. Laxinn er unninn í sláturhúsi Arnarlax á Bíldudal en unnið er að því að kortleggja tækifæri sem felast í byggingu nýs sláturhúss á Vestfjörðum sem myndi anna framleiðslu beggja félaganna.
„Eldið hefur gengið mjög vel síðast liðna mánuði. Sjávarhiti hefur verið hagstæður og lifun hefur verið með besta móti. Leyfi félagsins verða því fullnýtt í Dýrafirði innan skamms. Til að létta á þeirri stöðu áður en farið er inn í veturinn og vegna þess að sláturhúsið á Bíldudal annar ekki öllu því magni sem þarf að slátra nú á haustmánuðum mun sláturskipið Norwegian Gannet koma til landsins og slátra um 500 tonnum af afurðum frá Hvannadal í Tálknafirði. Ekkert lát verður á vinnslu í sláturhúsinu á Bíldudal sem er á fullum afköstum. Þar er slátrað þessi misserin um 100 tonnum á dag sex daga vikunnar eða um 25.000 tonnum af slægðum laxi á yfirstandandi ári,“ segir í tilkynningunni.
Norwegian Gannet kom síðast til Íslands í fyrra til að aðstoða við slátrun lax úr sjókvíum í Arnarfirði vegna laxadauða í kjölfar óveðurs sem gekk yfir landið.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.616 kg |
Ufsi | 211 kg |
Samtals | 1.827 kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.616 kg |
Ufsi | 211 kg |
Samtals | 1.827 kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |