Bauð 48 veiðidaga í skipti fyrir kvótasetningu

Arthur Bogason, formaður landssambands smábátaeigenda, kvaðst ánægður með fundinn. Örn …
Arthur Bogason, formaður landssambands smábátaeigenda, kvaðst ánægður með fundinn. Örn Pálsson framkvæmdastjóri sambandsins í forgrunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Aðal­fundi Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda (LS) lauk í gær og fór fund­ur­inn fram án þess að kom til mik­illa deilna eins og á síðasta ári.

Fund­ur­inn hófst föstu­dag á ræðu Arth­urs Boga­son­ar for­manns. Greindi hann frá því að Kristján Þór Júlí­us­son, land­búnaðar- og sjáv­ar­út­vegs­ráðherra, hefði leitað til sín og spurt hvoprt sam­bandið gæti fall­ist á kvóta­setn­ingu grá­sleppu – sem harðar deil­ur hafa verið um – gegn því að strand­veiðisjó­menn fái lög­festa 48 veiðidaga.

Kristján Þór Júlíusson var viðstaddur setningu fundarins.
Kristján Þór Júlí­us­son var viðstadd­ur setn­ingu fund­ar­ins. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Þá hafi Arth­ur borið hug­mynd­ina und­ir stjórn LS sem vildi frek­ari skýr­ing­ar, en er fal­ist var eft­ir þeim sagði ráðherra þessa hug­mynd sína vera póli­tískt ómögu­lega. „Hvert fram­haldið verður með nýrri rík­is­stjórn veit ég ekk­ert meir en hver ann­ar í þess­um sal,“ sagði Arth­ur.

Mik­ill hiti var á aðal­fund­in­um í fyrra vegna ólíkra sjón­ar­miða er varða kvóta­setn­ingu grá­sleppu. Var í dag lögð fram til­laga þess efn­is á ný, en var hún felld eft­ir umræður fund­ar­gesta.

Í ræðu sinni lýsti formaður­inn einnig því að hann telji nauðsyn­legt að í umræðunni um um­hverf­is­mál verði smá­báta­út­gerðin að verða meiri gild­andi. „LS var td frum­kvöðull hér­lend­is í því að draga inn í umræðuna notk­un veiðarfæra. Að botn­dreg­in veiðarfæri hefðu marg­föld áhrif í um­hverfi hafs­ins, sam­an­borið við þau kyrr­stæðu. Mér er er í fersku minni að þetta taldi hags­muna­batte­rí stór­út­gerðar­inn­ar á sín­um tíma bein­lín­is þess vert að gera gys að.“

Arth­ur hlaut end­ur­kjör sem formaður LS en auk hans var kjör­in ný stjórn. Í stjórn LS sitja:

  • Andri Viðar Víg­lunds­son frá Ólafs­firði
  • Ein­ar Helga­son frá Pat­reks­firði
  • Finn­ur Svein­björns­son frá Reykja­vík
  • Guðbrand­ur Magnús­son frá Garðabæ
  • Guðlaug­ur Birg­is­son frá Djúpa­vogi
  • Guðni Már Lýðsson frá Skaga­strönd
  • Hall­dór Ármanns­son frá Njarðvík     
  • Hall­dór R. Stef­áns­son frá Þórs­höfn
  • Jó­hann­es Simon­sen frá Akra­nesi
  • Karl Heim­ir Ein­ars­son frá Höfn
  • Magnús Jóns­son frá Kópa­vogi
  • Már Ólafs­son frá Hólma­vík
  • Ragn­ar Þór Jó­hanns­son frá Vest­manna­eyj­um
  • Run­ólf­ur Jó­hann Kristjáns­son frá Grund­arf­irði
  • Stefán Hauks­son frá Þor­láks­höfn
  • Þórður Sig­ur­vins­son frá Ísaf­irði
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 265,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 265,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »