Loftslagsmálin meðal helstu áskorana samtímans

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir loftslagsmálin eitt af helstu áskorunum …
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir loftslagsmálin eitt af helstu áskorunum samtímans. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækið Brim hef­ur í sam­starfi við Íslands­banka lokið við út­gáfu skulda­bréfa sem falla und­ir sjálf­bær­an fjár­mögn­unarramma fé­lags­ins og eru kennd við græn­an og blá­an lit.

„Lofts­lags­mál­in eru ein af helstu áskor­un­um sam­tím­ans og við þurf­um öll að bregðast við,“ seg­ir Guðmund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, í til­kynn­ingu sem birt hef­ur verið á vef út­gerðar­inn­ar en heild­ar­stærð skulda­bréfa­flokks­ins er fimm millj­arðar króna að nafn­verði.

Guðmund­ur seg­ir að lyk­ill­inn að ár­angri séu stór­aukn­ar fjár­fest­ing­ar í ný­sköp­un og þróun verk­efna á sviði um­hverf­is- og lofts­lags­mála. „Þess vegna er mik­il­vægt að virkja fjár­mála­markaðinn til sam­vinnu við okk­ur og festa í sessi fag­legt verklag sem trygg­ir að sjálf­bærni sé höfð að leiðarljósi við mat á fjár­fest­ing­um okk­ar,“ seg­ir Guðmund­ur.

Skulda­bréf­in eru óveðtryggð með loka­gjald­daga þann 22. októ­ber 2026 og bera 4,67% vexti.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »