Ísfélag Vestmannaeyja hefur fest kaup á uppsjávarskipinu Ginneton sem smíðað var af Karstensens í Danmörku árið 2006 fyrir sænska útgerðarfélagið Gifico. Stefnt er að því að taka við skipinu í desember í Vestmannaeyjum og að það taki þátt í loðnuvertíðinni.
Skipið er bæði útbúið fyrir nót og flotvörpu að því er fram kemur í umfjöllun Eyjar.net. Haft er eftir Eyþóri Harðarsyni, útgerðarstjóra Ísfélags Vestmannaeyja, að um borð sé 1.348 rúmmetra tankarými fyrir afla. Ginneton er 1.337 brúttótonn, 62,6 metrar að lengd og 12,8 metra að breidd. Aðalvélin er af gerðinni MAN Alpha Diesel 9L27/38 og afl hennar 2.999 kW.
Gifico og skipasmíðastöðin Karstensens undirrituðu í sumar samninga um smíði nýs uppsjávarskips fyrir sænska útgerðarfélagið sem verður afhent 2023. Munu nýsmíðin fá nafnið Ginneton, en nafnið hefur verið inna félagsins frá 1980.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 601,71 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 505,36 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 437,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,82 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,83 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 404,09 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 215 kg |
Ýsa | 81 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 327 kg |
18.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 434 kg |
Ýsa | 433 kg |
Skarkoli | 152 kg |
Sandkoli | 15 kg |
Þykkvalúra | 9 kg |
Samtals | 1.043 kg |
18.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 172 kg |
Langlúra | 77 kg |
Þorskur | 58 kg |
Karfi | 28 kg |
Skarkoli | 14 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 356 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 601,71 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 505,36 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 437,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,82 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,83 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 404,09 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 215 kg |
Ýsa | 81 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 327 kg |
18.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 434 kg |
Ýsa | 433 kg |
Skarkoli | 152 kg |
Sandkoli | 15 kg |
Þykkvalúra | 9 kg |
Samtals | 1.043 kg |
18.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 172 kg |
Langlúra | 77 kg |
Þorskur | 58 kg |
Karfi | 28 kg |
Skarkoli | 14 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 356 kg |