Tonn af lauk í jólasíldina

Ingigerður Helgadóttir segir mikla leynd vera yfir uppskriftinni að jólasíld …
Ingigerður Helgadóttir segir mikla leynd vera yfir uppskriftinni að jólasíld Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/Vinnslustöðin

Líklegt er að hátt í tonn af lauk fari í jólasíldina sem verið er að vinna hjá Vinnslustöðinni í Eyjum. Mörgum finnst síld ómissandi í aðdraganda jóla og nokkur þeirra fyrirtækja sem veiða og vinna síld verka nokkurt magn sérstaklega fyrir jólin. Hjá Vinnslustöðinni verður síld sett í um 1.300 fötur fyrir jólasíldarvini eins og það er kallað á heimasíðu fyrirtækisins.

Hrært í körunum á nóttu sem degi

Hjá Vinnslustöðinni eru verkuð um 2,5 tonn af jólasíld í ár, nokkru meira en í fyrra. Síldarbitarnir liggja í edikspækli fyrstu vikurnar og hrært er í körunum á nóttu sem degi, allt að fjórum sinnum á sólarhring. Heitið er góðum árgangi.

„Nú blasir við að vigta síldina í fötur með sykurlegi, kryddblöndu, lárviðarlaufi og lauk. Meira færðu ekki að vita enda hvílir leynd yfir uppskriftinni. Þetta er mikil vinna en jólasíldinni fylgir alltaf stemning. Í fyrra skárum við niður 720 kg af lauk og enn meiri laukskurður bíður okkar í ár,“ er haft eftir Ingigerði Helgadóttur, flokksstjóra í uppsjávarvinnslunni, á heimasíðunni, en hún hefur umsjón með jólasíldinni.

Stefnt er að því að framleiða um 1.300 tunnur af …
Stefnt er að því að framleiða um 1.300 tunnur af jólasíld. Ljósmynd/Vinnslustöðin
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 612,94 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 413,58 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 286,49 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 7.579 kg
Ýsa 3.346 kg
Samtals 10.925 kg
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 612,94 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 413,58 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 286,49 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 7.579 kg
Ýsa 3.346 kg
Samtals 10.925 kg
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg

Skoða allar landanir »