„Skipin hérna hjá okkur hafa verið að hífa og það er ekki mikill afli akkúrat núna, en það getur breyst skjótt,“ segir Atli Rúnar Eysteinsson, skipstjóri á Barða, í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Skipið hélt til veiða í gær eftir að hafa beðið af sér brælu í Reykjavíkurhöfn.
Börkur NK, Beitir NK og Barði NK eru öll að síldveiðum vestur af landinu og kom Börkur til Neskaupstaðar með 1.340 tonn á mánudag. Þá er Beitir NK er á austurleið með tæp 700 tonn og segir Sturla Þórðarson skipstjóri að veiðin hafi gengið heldur illa og að bræla sé á miðunum.
Jón Gunnar Sigurjónsson, yfirverkstjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að vinnslan á íslensku sumargotssíldinni gangi vel. „Norsk-íslenska síldin er stærri og heldur betra hráefni.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,26 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 381,84 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,76 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 250,28 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,26 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 381,84 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,76 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 250,28 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |