Vinnslustöðin vill vinna ýsu í Hafnarfirði

Vinnslustöðin hefur fest kaup á meirihluta í Hólmaskeri ehf. í …
Vinnslustöðin hefur fest kaup á meirihluta í Hólmaskeri ehf. í Hafnarfirði. mbl.is/Sigurður Bogi

Vinnslu­stöðin hf. hef­ur gengið frá samn­ing­um um kaup á meiri­hluta í fisk­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu Hólma­skeri ehf. í Hafnar­f­irði. Kaup­in eru gerð með fyr­ir­vara um samþykki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu á vef Vinnslu­stöðvar­inn­ar.

Hafn­firska fyr­ir­tækið var stofnað á þessu ári og er í eigu hjón­anna Al­berts Erlu­son­ar og Jó­hönnu Stein­unn­ar Snorra­dótt­ur. Hólma­sker keypti ný­verið rekst­ur fisk­vinnsl­unn­ar Stakk­holts ehf. í Hafnar­f­irði og voru all­ir 35 starfs­menn Stakk­holts ráðnir til starfa und­ir merkj­um nýja fyr­ir­tæk­is­ins. Starf­sem­in verður áfram í Hafnar­f­irði og megin­áhersla lögð áfram á ýsu­vinnslu fyr­ir Banda­ríkja­markað.

Auk­in vinnsla á Íslandi

Verða kaup­in samþykkt af Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu er stefnt að því að Hólma­sker muni kaupa ýsu á markaði til vinnsl­unn­ar auk þess að kaupa hluta af ýsu af Vinnslu­stöðinni og öðrum á markaðsverði.

„Mest­öll ýsa sem skip Vinnslu­stöðvar­inn­ar færa að landi hef­ur annað hvort verið seld á markaði hér­lend­is eða flutt úr landi í gám­um. Ýsan yrði eft­ir kaup­in að hluta flutt frá Eyj­um til Hafn­ar­fjarðar og unn­in þar.  Hér yrði því stuðlað að því að efla fisk­vinnslu á Íslandi,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »