Rússnesk yfirvöld hafa ákveðið að skerða veiðiheimildir í kyrrahafsufsa í Okotskhafi fyrir árið 2022 um 3,5%. Þrátt fyrir skerðinguna stefnir í veglegar veiðar enda gert ráð fyrir að rússnesk skip veiði um 956 þúsund tonn á næsta ári, að því er fram kemur í umfjöllun IntraFish.
Á þessu ári og í fyrra ráðlögðu vísindamenn veiðar yfir milljón tonn en nú gera vísindamenn ráð fyrir að næstu árin munu ráðlögð hámarksveiði lækka.
Rússar hafa átt í vandræðum með að koma ufsanum í verð eftir að hafnir í Kína lokuðu fyrri flutning afurða á kínverska markaðinn, en 60% af sjávarafurðum Rússa eru seldar þangað. Fram kom í umfjöllun Seafood Source í sumar að reynt var auka sölu í Tælandi og í Víetnam vegna ástandsins.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 595,10 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 720,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 472,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 197,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,50 kr/kg |
23.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.372 kg |
Þorskur | 468 kg |
Keila | 200 kg |
Hlýri | 46 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 4.104 kg |
23.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.849 kg |
Þorskur | 830 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.681 kg |
23.1.25 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.362 kg |
Þorskur | 2.465 kg |
Keila | 61 kg |
Hlýri | 4 kg |
Karfi | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 5.897 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 595,10 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 720,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 472,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 197,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,50 kr/kg |
23.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.372 kg |
Þorskur | 468 kg |
Keila | 200 kg |
Hlýri | 46 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 4.104 kg |
23.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.849 kg |
Þorskur | 830 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.681 kg |
23.1.25 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.362 kg |
Þorskur | 2.465 kg |
Keila | 61 kg |
Hlýri | 4 kg |
Karfi | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 5.897 kg |