Líklegt er að skipum fjölgi á loðnumiðum úti fyrir Norðurlandi á næstu dögum. Margir eru í startholunum og bíða veðurs og frétta af loðnugöngum og ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins um stækkun trollhólfs.
Vart hefur orðið við loðnu vestan Kolbeinseyjar, en hún hefur staðið það djúpt að hún hefur ekki náðst í nót. Útgerðarmenn hafa óskað eftir því við sjávarútvegsráðuneytið að svæði þar sem leyft er að veiða með trolli verði stækkað. Ráðuneytið segir erindið í vinnslu og til skoðunar.
Útgerðarmaður sem rætt var við í gær sagði að þessi árstími gæti verið erfiður fyrir norðan land og veður oft erfið. Menn yrðu því að sæta lagi og nýta glugga þegar vinnuveður væri. Þannig hafa þrjú skip legið inni á Akureyri síðustu daga, meðal annars vegna veðurs, Svanur RE, Víkingur AK og Bjarni Ólafsson AK.
Heimaey VE, skip Ísfélagsins, var komin til loðnuleitar úti fyrir Norðurlandi í gær. Sigurður fer væntanlega á loðnu um helgina og Álsey í næstu viku. Fjórða uppsjávarskip Ísfélagsins, Suðurey VE 11, er væntanlegt til landsins um miðjan desember, en skipið er keypt frá Svíþjóð.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 585,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 676,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 404,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,34 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 205,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,85 kr/kg |
25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.151 kg |
Ýsa | 3.831 kg |
Steinbítur | 313 kg |
Langa | 234 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 8 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.631 kg |
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Þorskur | 178 kg |
Ýsa | 113 kg |
Hlýri | 19 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 613 kg |
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.069 kg |
Ýsa | 472 kg |
Keila | 133 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Karfi | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.689 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 585,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 676,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 404,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,34 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 205,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,85 kr/kg |
25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.151 kg |
Ýsa | 3.831 kg |
Steinbítur | 313 kg |
Langa | 234 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 8 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.631 kg |
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Þorskur | 178 kg |
Ýsa | 113 kg |
Hlýri | 19 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 613 kg |
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.069 kg |
Ýsa | 472 kg |
Keila | 133 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Karfi | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.689 kg |