Sýni úr laxi úr eldiskvíum í Reyðarfirði, sem talinn er sýktur af blóðþorra, hafa verið send til raðgreiningar á rannsóknarstofu í Þýskalandi. Niðurstöður hennar eiga meðal annars að leiða í ljós hvort tilgáta dýralæknis fisksjúkdóma um að ný stökkbreyting ISA-veirunnar valdi sýkingunni – eða hvort hún hefur borist annars staðar frá.
Ekki er vitað um ástæður sýkingarinnar. Gísli Jónsson telur líklegt að umhverfisaðstæður valdi því að veiran hafi stökkbreyst, úr meinlausri laxaflensu yfir í meinvirkt afbrigði. Hann bendir á að álag hafi verið á kvíunum á Gripalda. Árið byrjaði með óveðri sem leiddi til þess að fóðurprammi sökk við eldiskvíarnar. Síðar bættist við þörungablómi í vor og marglytta lagðist að í haust. Segir Gísli hugsanlegt að ónæmi fisksins hafi dalað í þessu volki og það orðið til að skapa tækifæri fyrir veiruna.
Ekki hefur orðið vart við afföll í öðrum kvíum á sömu staðsetningu, þótt stutt sé á milli, en í næstu viku verður byrjað að skima fyrir sýkingunni þar.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 584,83 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 275,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 406 kg |
Samtals | 406 kg |
22.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.369 kg |
Þorskur | 874 kg |
Steinbítur | 364 kg |
Langa | 11 kg |
Samtals | 4.618 kg |
22.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.501 kg |
Steinbítur | 199 kg |
Ýsa | 121 kg |
Samtals | 7.821 kg |
22.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 992 kg |
Ýsa | 25 kg |
Langa | 16 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Keila | 9 kg |
Samtals | 1.054 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 584,83 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 275,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 406 kg |
Samtals | 406 kg |
22.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.369 kg |
Þorskur | 874 kg |
Steinbítur | 364 kg |
Langa | 11 kg |
Samtals | 4.618 kg |
22.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.501 kg |
Steinbítur | 199 kg |
Ýsa | 121 kg |
Samtals | 7.821 kg |
22.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 992 kg |
Ýsa | 25 kg |
Langa | 16 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Keila | 9 kg |
Samtals | 1.054 kg |