20 milljónir lítra af olíu vegna raforkuskerðingar

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, segir að ákvörðun Landsvirkjunar muni margfalda …
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, segir að ákvörðun Landsvirkjunar muni margfalda kolefnisspor íslensks sjávarútvegs. mbl.is/Sigurður Bogi

Áætla má að skerðing Landsvirkjunar á raforku til fiskimjölsverksmiðja muni kalla á aukna olíunotkun upp á um 20 milljónir lítra, eða sem nemur um 54.400 tonnum af kolefnisígildum, að sögn Gunnþórs Ingvasonar, forstjóra Síldarvinnslunnar.

Gunnþór segir í samtali við ViðskiptaMoggann í dag að ákvörðun Landsvirkjunar á mánudaginn um að hefja skerðingu á raforku strax muni því margfalda kolefnisspor íslensks sjávarútvegs, auk þess sem hún muni kalla á mikinn aukakostnað fyrir bræðslurnar.

„Bræðslurnar eru stærsti orkunotandi á landinu fyrir utan stóriðjuna. Áður notuðum við allt að 50 lítra af olíu á tonn í þessum verksmiðjum. Nú eru þær að nota 38-45 lítra á tonnið,“ segir Gunnþór meðal annars, en hann bendir jafnframt á að allar loðnubræðslurnar ellefu á landinu muni nú þurfa að vinna á fullum afköstum frá janúar og fram í mars, þar sem fram undan sé ein stærsta loðnuvertíð í manna minnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »