Bergey VE hélt til veiða á ný um miðnætti á sunnudag, skipinu hafði verið lagt við bryggju í um viku í kjölfar þess að kórónuveirusmit greindist um borð.
Alls smituðust sex úr áhöfninni af veirunni og munu þeir sem greindust síðast ekki geta hafið störf fyrr en á sunnudag næstkomandi, að því er fram kemur í færslu á vef Síldarvinnslunnar sem er móðurfélag Bergs-Hugins sem gerir skipið út.
Fyrst reyndust þrír skipverjar smitaðir þegar voru framkvæmd hraðpróf um borð. Þegar komið var til hafnar var í gegnum PCR-próf komist að því að fimm sýktust en á endanum voru það sex sem höfðu smitast.
Bergey hélt strax á miðin austur fyrir land og er stefnt að því að landa í Neskaupstað á fimmtudag. Í færslunni segir Arnar Richardsson, rekstrarstjóri Bergs-Hugins, að mannskapurinn sé ánægður með að þessu veirustoppi sé lokið. „Nú vona menn bara að það fiskist vel og þá verður allt í himnalagi á ný.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.1.25 | 498,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.1.25 | 652,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.1.25 | 447,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.1.25 | 330,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.1.25 | 261,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.1.25 | 302,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.1.25 | 206,24 kr/kg |
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Hlýri | 483 kg |
Karfi | 303 kg |
Grálúða | 4 kg |
Ufsi | 3 kg |
Grásleppa | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 798 kg |
31.1.25 Venus NS 150 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.703.780 kg |
Samtals | 1.703.780 kg |
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.065 kg |
Ýsa | 476 kg |
Keila | 242 kg |
Karfi | 102 kg |
Hlýri | 87 kg |
Ufsi | 4 kg |
Grálúða | 3 kg |
Samtals | 1.979 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.1.25 | 498,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.1.25 | 652,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.1.25 | 447,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.1.25 | 330,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.1.25 | 261,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.1.25 | 302,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.1.25 | 206,24 kr/kg |
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Hlýri | 483 kg |
Karfi | 303 kg |
Grálúða | 4 kg |
Ufsi | 3 kg |
Grásleppa | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 798 kg |
31.1.25 Venus NS 150 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.703.780 kg |
Samtals | 1.703.780 kg |
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.065 kg |
Ýsa | 476 kg |
Keila | 242 kg |
Karfi | 102 kg |
Hlýri | 87 kg |
Ufsi | 4 kg |
Grálúða | 3 kg |
Samtals | 1.979 kg |