Sókn með sjávarafurðir vestur um haf

Landað úr Bylgju VE í Grindavík. Töluvert magn hefur flutt …
Landað úr Bylgju VE í Grindavík. Töluvert magn hefur flutt út til Ameríku með flugi frá Keflavíkurflugvelli. Ljósmynd/Grindavíkurhöfn

Hlutdeild Ameríku í útflutningi á sjávarafurðum frá Íslandi fór í rúm 4% á árinu 2011. Frá þeim tíma hefur útflutningur til Ameríku nánast stöðugt verið á uppleið. Fyrstu 10 mánuði þessa árs var Ameríka með tæp 13% af verðmæti útfluttra sjávarafurða, það hæsta frá 2002. Um 97% af verðmætum íslenskra sjávarafurða sem flutt eru til Ameríku fara til Bandaríkjanna og Kanada, að því er fram kemur á Radarnum.

Bandaríkin eru nú þriðja stærsta viðskiptaland Íslendinga með sjávarafurðir miðað við verðmæti, þriðja árið í röð. Árið 2011 voru þau í 12. sæti. Á þessari öld hefur útflutningur til Kanada aldrei verið meiri en í ár. Kanada er 11. stærsta viðskiptaland Íslendinga með sjávarafurðir í ár, en fyrir áratug var það í 27. sæti.

mbl.is

Aukið rými í flugvélum

Þorskurinn er fyrirferðarmestur í útflutningi til Ameríku, svo ýsan og þar ræður ferskleiki ríkjum í báðum tilvikum. Aukinn áhugi Bandaríkjamanna á Íslandi hefur leitt til þess að mikið rými hefur skapast í fraktflugi.

Útflutningsverðmæti sjávarafurða til Ameríku var komið í rúma 30 milljarða króna fyrstu 10 mánuði ársins, sem er um 19% aukning frá sama tímabili í fyrra í krónum talið. Sé leiðrétt fyrir gengi krónunnar gagnvart dollar er aukningin talsvert meiri, eða 28%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »