Bryggja á Grundartanga skemmdist í ásiglingu

Talsverðar skemmdir urðu á bryggjunni eins og sjá má.
Talsverðar skemmdir urðu á bryggjunni eins og sjá má. Ljósmynd/Faxaflóahafnir

Óhapp varð í liðnum mánuði þegar súrálsskipið Selena kom með farm til Grundartanga. Bakborðskinnungur skipsins rakst harkalega í bryggjuna, sem skemmdist á 12-15 metra kafla. Dæld og rispur komu á bakborðskinnung Selenu en ekki kom gat á skipið.

Þessar skemmdir hafa ekki áhrif á hafnarstarfsemina, að því er Magnús Þór Ásmundsson, hafnarstjóri Faxaflóahafna, upplýsir. Ekki kom gat á bryggjuþilið en sprunga sem þarf að gera við o.fl.

Dæld og rispur komu á bakborðsinnung súrálsskipsins.
Dæld og rispur komu á bakborðsinnung súrálsskipsins. Ljósmynd/Faxaflóahafnir

Nákvæm kostnaðuráætlun liggur ekki fyrir en ljóst að kostnaðurinn er talsverður. Áætlað er að viðgerð fari fram næsta vor. Útgerð skipsins eða tryggingarfélag hennar mun væntanlega bera kostnaðinn.

Rannsókn hefur farið fram á atvikinu, segir Magnús. Ljóst sé að orsakirnar séu margþættar og hægt verði að draga lærdóm af atvikinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.2.25 570,57 kr/kg
Þorskur, slægður 3.2.25 725,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.2.25 397,61 kr/kg
Ýsa, slægð 3.2.25 349,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.2.25 258,11 kr/kg
Ufsi, slægður 3.2.25 321,00 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 3.2.25 309,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Steinbítur 36 kg
Samtals 36 kg
3.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.317 kg
Þorskur 449 kg
Steinbítur 186 kg
Hlýri 17 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 1.979 kg
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 644 kg
Keila 339 kg
Hlýri 164 kg
Ýsa 161 kg
Ufsi 87 kg
Karfi 21 kg
Langa 10 kg
Samtals 1.426 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.2.25 570,57 kr/kg
Þorskur, slægður 3.2.25 725,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.2.25 397,61 kr/kg
Ýsa, slægð 3.2.25 349,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.2.25 258,11 kr/kg
Ufsi, slægður 3.2.25 321,00 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 3.2.25 309,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Steinbítur 36 kg
Samtals 36 kg
3.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.317 kg
Þorskur 449 kg
Steinbítur 186 kg
Hlýri 17 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 1.979 kg
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 644 kg
Keila 339 kg
Hlýri 164 kg
Ýsa 161 kg
Ufsi 87 kg
Karfi 21 kg
Langa 10 kg
Samtals 1.426 kg

Skoða allar landanir »