Einn í áhöfn Tómasar Þorvaldssonar GK-10, sem Þorbjörn hf. gerir út, greindist smitaður af Covid-19 í hraðprófi um borð sólarhring eftir brottför. Skipinu var umsvifalaust snúið til hafnar og lagði við bryggju í Reykjavík í morgun.
Um er að ræða þriðja skipið sem á undanförnum dögum hefur þurft að hætta við veiðar og snúa aftur til hafnar vegna kórónuveirusmits um borð. Örfirsey RE-04 snéri við á mánudag vegna tveggja skipverja sem greindust í hraðprófi og Bergey á þriðjudag þegar einn greindist.
Eiríkur Óli Dagbjartsson, útgerðarstjóri frystiskipa hjá Þorbirni hf, segir alla 26 í áhöfninni hafa verið sendir í pcr-próf. Hann segir áhöfnina fara í pcr-próf á ný á laugardag og haldið svo til veiða þegar niðurstaða liggur fyrir. „Við vonum að þetta takist. Sá sem greindist var einangraður frá því að hann fann einkenni.“
Hann viðurkennir að það sé svekkjandi að þessi staða komi upp. „Frystitogarinn náði afla fyrir 3,2 milljarða í fyrra. Hver dagur er því dýr og vika úr þessum túr farin í súginn. Þetta er mikið áfall fyrir alla en eitthvað sem allir hafa búið sig undir. Höfum verið meðvituð um að það sé ekki spurning um hvort þetta gerist heldur hvenær.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.2.25 | 570,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.2.25 | 725,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.2.25 | 397,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.2.25 | 349,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.2.25 | 258,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.2.25 | 321,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.2.25 | 309,54 kr/kg |
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 36 kg |
Samtals | 36 kg |
3.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.317 kg |
Þorskur | 449 kg |
Steinbítur | 186 kg |
Hlýri | 17 kg |
Sandkoli | 10 kg |
Samtals | 1.979 kg |
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 644 kg |
Keila | 339 kg |
Hlýri | 164 kg |
Ýsa | 161 kg |
Ufsi | 87 kg |
Karfi | 21 kg |
Langa | 10 kg |
Samtals | 1.426 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.2.25 | 570,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.2.25 | 725,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.2.25 | 397,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.2.25 | 349,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.2.25 | 258,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.2.25 | 321,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.2.25 | 309,54 kr/kg |
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 36 kg |
Samtals | 36 kg |
3.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.317 kg |
Þorskur | 449 kg |
Steinbítur | 186 kg |
Hlýri | 17 kg |
Sandkoli | 10 kg |
Samtals | 1.979 kg |
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 644 kg |
Keila | 339 kg |
Hlýri | 164 kg |
Ýsa | 161 kg |
Ufsi | 87 kg |
Karfi | 21 kg |
Langa | 10 kg |
Samtals | 1.426 kg |