Örfirisey RE-4, frystitogari Brims þurfti að hætta við veiðiferð sína eftir að tveir greindust smitaðir af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í samtali við 200 mílur.
Skipið lét frá bryggju sunnudaginn 2. janúar og hafði áhöfnin öll verið skimuð fyrir brottför og fengið neikvæða niðurstöðu. Á mánudag greindust síðan tveir í áhöfninni um borð. Var því skipinu snúið við og haldið til hafnar. Þegar lagt var við bryggju í Reykjavík voru tekin sýni úr öllum á ný, að sögn Guðmundar. Reyndist þá þriðji skipverjinn smitaður.
Alls eru 27 í áhöfn og sæta þrír því einangrun en 24 eru í sóttkví. Að sögn Guðmundar fara þeir 24 sem fengu neikvæða niðurstöðu á mánudag aftur í sýnatöku á föstudag og er stefnt að því að halda til veiða um helgina.
Spurður hvort atvikið hafi áhrif á reksturinn svarar Guðmundur því neitandi. „En þetta er óþægilegt, ekki síst fyrir áhöfnina. Þetta er 27 manna vinnustaður og þarna eru frískir menn sem geta ekki unnið í fimm daga.“
Útgerðirnar hafa ekki farið varhluta af fjölgun smita í samfélaginu og þurfti nýlega Bergey að snúa til hafnar á þriðjudag skömmu eftir brottför þegar grunur var um smit um borð. Hafði Bergey einnig lent í smiti í desember.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 90 kg |
Ýsa | 83 kg |
Steinbítur | 57 kg |
Langa | 56 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 40 kg |
Karfi | 23 kg |
Samtals | 397 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 90 kg |
Ýsa | 83 kg |
Steinbítur | 57 kg |
Langa | 56 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 40 kg |
Karfi | 23 kg |
Samtals | 397 kg |