Skip Brims lönduðu afla fyrir 20 milljarða

Vigri RE var með mesta aflaverðmætið meðal skipa Brims.
Vigri RE var með mesta aflaverðmætið meðal skipa Brims. Ljósmynd/Brim

Heildarafli skipa Brims hf. nam 147 þúsund tonnum á árinu 2021 og var verðmæti aflans rétt tæpir 20 milljarðar króna. Aflinn var tæplega 19 þúsund meiri í fyrra en 2020 og jókst verðmæti heildarafla um tæplega tvo milljarða.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu á vef Brims.

Þá var í fyrra afli uppsjávarskipa Brims um 96 þúsund tonn og jókst um 14 þúsund tonn milli ára. „Þessi aukning skýrist að mestu af því að á árinu 2021 var gefinn út loðnukvóti eftir að engar loðnuveiðar höfðu verið tvö ár þar á undan en á móti minnkaði afli í kolmunna og makríl. Í ágúst 2021 bættist einnig við þriðja uppsjárskip félagsins, Svanur RE,“ segir í tilkynningunni.

  • Venus NS-150 var með 45.783 tonn að verðmæti 2,3 milljarða króna.
  • Víkingur AK-100 með 43.222 tonn að verðmæti 2,2 milljarða króna.
  • Svanur RE-45 fékk 6.585 tonn að verðmæti 279 milljóna króna.

Vigri með mestu aflaverðmætin

Afli frystitogara félagsins nam 25 þúsund tonnum sem er um 2 þúsund tonnum minni en árið 2020. Fram kemur í að „Höfrungur III AK var seldur í september 2021 til þess að mæta samdrætti í úthlutun botnfiskskvóta í þorski og karfa.“

  • Höfrungur III AK-250 náði 6.111 tonnum að verðmæti 1,9 milljarða króna.
  • Örfirisey RE-4 var með 9.370 tonn að verðmæti tæplega 3,5 milljarða króna.
  • Vigri RE-71 var með 9.697 tonn að verðmæti rúmlega 3,5 milljarða króna, mest allra skipa Brims.
Viðey RE við bryggju í Reykjavík.
Viðey RE við bryggju í Reykjavík. mbl.is/Árni Sæberg

Á síðasta ári komu ísfisktogarar Brims til hafnar með 26 þúsund tonn sem er 6 þúsund tonn meira en árið á undan. „Þessi aukning á afla skýrist af meira úthaldi og betri veiði, en árið 2020 var fiskiðjuver félagsins við Norðurgarð lokað í um þrjá mánuði vegna endurnýjunar á vinnslubúnaði og lagfæringa á húsnæði.“

  • Helga María AK-16 var með 7.696 tonna afla í fyrra og nam verðmæti aflans 1,6 milljarða króna.
  • Akurey AK-10 var með 7.810 tonn að verðmæti 1,8 milljarða króna.
  • Viðey RE-50 náði 8.963 tonnum, mesta afla meðal ísfisktogaranna, og var verðmæti aflan 2,1 milljarður króna.
  • Kristján HF-100 (línuskip) var með 1.736 tonn að verðmæti 505 milljóna króna.

Í tilkynningunni segir að aflaupplýsingar eru slægður afli og að „allar tölur eru birtar með fyrirvara um endanlegt uppgjör.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »