Eigandi Arctic Fish nú sjötti stærsti í heimi

Eigandi Arctic Fish á Vestfjörðum, Norway Royal Salmon, hefur keypt …
Eigandi Arctic Fish á Vestfjörðum, Norway Royal Salmon, hefur keypt allt hlutafé í SalmoNor og verður nú sjötta stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi. Ljósmynd/Arctic Fish ehf.

Norska laxeldissamsteypan Norway Royal Salmon ASA (NRS) og dótturfélagið NRS Farming AS hafa í dag undirritað samning um kaup NRS Farming á öllu hlutafé í laxeldisfyrirtækinu SalmoNor AS.

Við viðskiptin verður NRS, sem er eigandi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish á Vestfjörðum, sjötta stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi með heimildir til framleiðslu á 100 þúsund tonnum af laxi í Noregi og 24 þúsund tonnum á Íslandi.

„Sameinað félag verður í traustri stöðu til að nýta þau umtalsverðu innri vaxtartækifæri sem eru í SalmoNor og NRS,“ segir í fréttatilkynningu á vef NRS.

Fram kemur í fréttatilkynningunni að seljandi SalmoNor sé NTS ASA sem er eigandi tvo þriðju hlutafjár í NRS. Fyrir skömmu tókust NTS og SalMar, eigandi Arnarlax, á um meirihluta í NRS og bar NTS sigur úr býtum.

Kaupverðið 93,7 milljarðar

Kaupverð á SalmoNor nemur 6,3 milljörðum norskra króna, jafnvirði 93,7 milljarða íslenskra króna, og er 68,14% af kaupverði greitt með hlutafé og 31,86% með peningum.

„Með sameiningunni erum við að safna saman glæsilegri sérfræðiþekkingu í rekstri sem er mikilvægasti grunnurinn að áframhaldandi vexti og uppbyggingu og stofnun nýrra faglærðra starfa. Við hlökkum til að vinna saman að því að þróa sameiginlegt fyrirtæki í framtíðinni,“ segir Klaus Hatlebrekke, forstjóri NRS, í tilkynningunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka