Skip sigla með loðnu til Noregs

Loðnuveiðar við Vestmannaeyjar.
Loðnuveiðar við Vestmannaeyjar. mbl.is/RAX

Mikil loðnuveiði síðustu dægur hefur orðið til þess að vinnslan í landi annar ekki aflanum. Tvö loðnuskip á vegum Síldarvinnslunnar sigldu í gær með aflann, Beitir NK áleiðis til Noregs með 3.000 tonn en síðdegis var ekki ákveðið hvert Polar Ammasak sigldi. Loðnan er orðin hæf til manneldis og hófst manneldisvinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær.

Afar góð loðnuveiði var í fyrradag og skipin voru einnig að fá góð hol í fyrrinótt, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar. Vilhelm Þorsteinsson EA landaði um 2.060 tonnum í Neskaupstað og fór hluti aflans til manneldisvinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því er fram kemur á vef Samherja. Fram til þessa hafði öll loðnan farið til framleiðslu á mjöli og lýsi.

Loðnan sem veiðist er að stækka og þess vegna líkur á að meira fari til manneldis. Löndun á frystingarloðnu úr Hákoni hófst í gær og Bjarni Ólafsson AK kemur í kjölfar hans. Barði NK fyllti sig í fyrrakvöld og var á leið til Akraness. Sömuleiðis var Polar Amaroq á landleið eftir að hafa fyllt sig í tveimur holum.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 616 kg
Karfi 34 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 662 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 616 kg
Karfi 34 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 662 kg

Skoða allar landanir »