Mikael Thinghuus hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri grænlensku útgerðarinnar Royal Greenland sem er að fullu í eigu grænlenska ríkisins. Þetta kemur fram á vef Royal Greenland.
Thinghuus verður 60 ára á árinu og hefur leitt starfsemina í ellefu ár. Á þeim tíma hefur rekstrinum verið snúið úr fjárhagslegum ógögnum í efnahaglsega sjálfbæran og arðbæran rekstur.
Árið 2009 var tap félagsins tæpir fimm milljarðar íslenskra króna. Það ár þurfti grænlenska ríkið að hlaupa undir bagga með fyrirtækinu og leggja því til 500 milljóna danskra króna neyðarlán.
Royal Greenland gerir út tíu skip og hafa mörg þeirra átt viðkomu hér á landi, meðal annars Sisimiut og Tasiilaq svo ekki sé minnst á Masilik sem strandaði við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd í desember.
Hjá samstæðunni starfa rúmlega 2.200 á heimsvísu, þar af rúmlega 1.400 á Grænlandi, um 160 í Danmörku og rúmlega sex hundruð vísvegar um heiminn.
Velta Royal Greenland var 4.849 milljónir danskra króna 2020, jafnvirði rúmlega 95 milljarða íslenskra króna, en samstæðan skilaði 57 milljóna danskra króna tapi það ár, en hafði skilað 311 milljóna hagnaði árið 2019, jafnvirði rúmlega sex milljarða íslenskra króna.
Ekki liggur fyrir hver rekstrarniðurstaða 2021 er en í hálfsársuppgjöri kemur fram að velta á sex fyrstu mánuðum 2021 hafi verið 2.687 milljónir danskra króna, jafnvirði rúmlega 52 milljarða íslenskra króna, og að hagnaður Royal Greenland hafi numið 58 milljónum danskra króna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,54 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,54 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |